EIGINLEIKAR RX
EIGINLEIKAR RX
Velkomin í Lexus Link appið sem opnar heilan heim tengimöguleika sem eru hannaðir til að styðja við okkar einstöku „Omotenashi“-þjónustuupplifun. Snjallir og sérhannaðir eiginleikar auðvelda þér að skipuleggja ferðalagið, finna bílastæði, bóka þjónustu og jafnvel bæta aksturslagið. Til að tryggja snurðulausa rafakstursupplifun getur þú fylgst með hleðslustöðu og drægni fyrir þinn RX 450h+ í farsímanum þínum.
*Lexus Link appið er væntanlegt fyrir íslenskan markað