1. Nýir bílar
  2. All-New RX
  3. Complete Connectivity
Lexus á Íslandi

EIGINLEIKAR RX

TENGIMÖGULEIKAR

EIGINLEIKAR RX

LEXUS LINK

Velkomin í Lexus Link appið sem opnar heilan heim tengimöguleika sem eru hannaðir til að styðja við okkar einstöku „Omotenashi“-þjónustuupplifun. Snjallir og sérhannaðir eiginleikar auðvelda þér að skipuleggja ferðalagið, finna bílastæði, bóka þjónustu og jafnvel bæta aksturslagið. Til að tryggja snurðulausa rafakstursupplifun getur þú fylgst með hleðslustöðu og drægni fyrir þinn RX 450h+ í farsímanum þínum. 

*Lexus Link appið er væntanlegt fyrir íslenskan markað

 

EIGINLEIKAR RX

SAMHÆFI VIÐ FARTÆKI

Með Android Auto® eða þráðlausu Apple CarPlay® færðu auðveldan aðgang að skjá og fjölmörgum snjallsímaforritum á 14" snertiskjánum í RX-bílnum. 
EIGINLEIKAR RX

HÁÞRÓUÐ RADDSKIPANATÆKNI

„Hey Lexus“ er ný hönnun raddaðstoðar. Hún skilur venjulegt talmál og samhengi setninga og greinir jafnvel hvor farþeganna í framsætunum hefur orðið hverju sinni. Gervigreind og skýið vinna saman að því að þú þurfir aldrei að leita að stjórnhnöppum þegar þú átt að vera að einbeita þér að akstrinum.
EIGINLEIKAR RX

EINFALT AÐ HLAÐA

Þú getur hlaðið samhæfa snjallsíma eða annan rafeindabúnað með þráðlausu hleðslutæki. Hleðslan er 50% hraðari en áður og RX er einnig með 6 USB-innstungur, vel staðsettar í farþegarými fyrir bæði fram- og aftursæti.