1. Nýir bílar
  2. All-New RX
  3. Comfort And Luxury
Lexus á Íslandi

EIGINLEIKAR RX

ÞÆGINDI OG LÚXUS

EIGINLEIKAR RX

LÚXUSSÆTI

Framsætin hafa verið endurhönnuð til að tryggja aðgengi, líkamsstuðning og hita- og loftræstikerfi í hæsta gæðaflokki. Sætishliðarnar eru nú íhvolfar til að tryggja æskilegustu líkamsstöðu og góðan stuðning.
EIGINLEIKAR RX

SJÁLFBÆR EFNI

Nú bjóðum við leðurlaust innanrými sem valkost, vegna vaxandi eftirspurnar frá vistvænum neytendum. Í Comfort-útfærslunni eru sæti, stýri og gírskiptihnúður klædd hágæða Tahara-áklæði. 
EIGINLEIKAR RX

STEMNINGSLÝSING

Með stemningslýsingu, nýjum eiginleika frá Lexus, geturðu sérsniðið umhverfislýsingu RX með 64 litum. Hönnuðir okkar hafa þróað fjórtán litbrigði sem tjá tilfinningar og kenndir sem vakna við hrífandi náttúruupplifun.