1. Nýir bílar
  2. All-New RX
  3. Power And Control
Lexus á Íslandi

EIGINLEIKAR RX

AFL OG STJÓRN

EIGINLEIKAR RX

DIRECT4

Aflgjöfum RX 500h er stjórnað af DIRECT4, sem er nýtt kerfi sem jafnar stöðugt afl og tog á milli fram- og afturöxuls. DIRECT4 eykur tenginguna milli vegar og stýris, eykur akstursstöðugleika og tryggir framúrskarandi aksturseiginleika á miklum hraða.
EIGINLEIKAR RX

HÁÞRÓUÐ STJÓRNTÖLVA

Ný og fyrirferðarlítil stjórntölva gefur svigrúm fyrir lægri vélarhlíf, sem minnkar loftmótstöðu og dregur úr eldsneytisnotkun. Nýja stjórntölvan minnkar afltap og eykur skilvirkni kælingar.
EIGINLEIKAR RX

E-FOUR

Rafknúna E-FOUR fjórhjóladrifskerfið sem er í boði í nýju RX 350h og RX 450h+ bílunum hefur verið uppfært þannig að 40 kW rafmótorinn að aftan er alltaf starfhæfur og gefur meira tog og betri spyrnu.