LBX Original Edition er fáanlegur í takmarkaðan tíma og þér gefst kostur á að aka honum á undan hinum útfærslunum. Hann er ætlaður þeim sem vilja einstaka upplifun á hverjum degi.
- Útfærsla í takmörkuðu upplagi
- Fæst í tvílituðum Sonic-gráum, Sonic-koparlit, dökkbláum eða í einlitum svörtum.
- Leðurklætt Ultrasuede-innanrými í svörtum og dökkgráum lit með svörtum saumum
- Tvílitt ytra byrði í boði
- Svartar, mattar 18" álfelgur