concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

FRÉTTIR OG VIÐBURÐIR

AFTUR Í GREINAR

LEXUS HLÝTUR VERÐLAUNIN „SKEMMTILEGASTA SÝNINGIN“ Á HÖNNUNARVIKUNNI Í MÍLANÓ 2015

Milan design week

LEXUS VANN VERÐLAUNIN „SKEMMTILEGASTA SÝNINGIN“ Í VERÐLAUNASAMKEPPNI HÖNNUNARVIKUNNAR Í MÍLANÓ.

Lexus vann verðlaunin „Skemmtilegasta sýningin“ á hönnunarvikunni í Mílanó fyrir sýninguna „Lexus – ævintýraferð fyrir skilningarvitin“ á hönnunarvikunni í Mílanó, stærsta viðburði heims á sviði hönnunar. Lexus er fyrsti bílaframleiðandinn sem vinnur þessi verðlaun.

Mílanó-hönnunarverðlaunin eru nú afhent í fimmta sinn og eru það menningarsamtökin Elita sem sjá um það, en verðlaunin eru einu opinberu verðlaunin sem veitt eru fyrir bestu sýningarnar á hönnunarvikunni í Mílanó. Mílanó-hönnunarverðlaunin eru veitt þeim sýningum sem skara fram úr yfir heildina, ásamt því að valdir eru sigurvegarar innan fimm flokka (skemmtilegasta sýningin, tækni, hljóð, áhrif, netviðskipti). Sigurvegararnir eru valdir úr öllum þátttakendunum hönnunarvikunnar í Mílanó, sem eru með sýningar um alla borg.

Sýningin var hönnuð af tveimur heimsfrægum listamönnum: rýmishönnuðinum Philippe Nigro og kokkinum Hajime Yoneda, sem lagði þessari skynjunarupplifun til aukna og afar gómsæta dýpt. Samstarf þessara afar ólíku en frábæru listamanna varð til að skapa einstaka upplifun sem varð mörgum gestanna ógleymanleg.

Sýningin var hönnuð af tveimur heimsfrægum listamönnum: rýmishönnuðinum Philippe Nigro og kokkinum Hajime Yoneda, sem lagði þessari skynjunarupplifun til aukna og afar gómsæta dýpt. Samstarf þessara afar ólíku en frábæru listamanna varð til að skapa einstaka upplifun sem varð mörgum gestanna ógleymanleg. http://www.lexus-int.com/lexus-design/virtual-journey/.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA