concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

FRÉTTIR OG VIÐBURÐIR

AFTUR Í GREINAR

LEXUS CUP 2016

LC2016

LEXUS CUP 2016

Þá er Lexus Cup 2016 að baki og við þökkum þeim fjölmörgu Lexuseigendum sem voru með okkur í fallegu veðri á vellinum í Grafarholti.

Mótið gekk hratt og vel fyrir sig og ekki annað að sjá en allir hafi notið dagsins.

Úrslit voru sem hér segir:

Forgjöf 0-19,4
1. Guðmundur Valgeir Gunnarsson 42 punktar
2. Jóhannes Snæland Jónsson 41 punktur
3. Árni Jón Eggertson 37 punktar
4. Magnús Ólafsson 37 punktar
5. Rúnar Már Jónsson 37 punktar

Forgjöf 19,5
1. Oddur Sigurðsson 38 punktar
2. Vilberg Grímur Helgasn 36 punktar
3. Björn Sigurðsson 35 punktar
4. Baldvin Agnarsson 34 punktar
5. Helga Einarsdóttir 32 punktar

Næstur holu í upphafshöggi á 2. braut: Guðmundur Valgeir Gunnarsson 3,75 metrar
Næstur holu í upphafshöggi á 6. braut: Rúnar Már Jónsson 2,73 metrar
Næstur holu í upphafshöggi á 11. braut: Katrin Hermannsdóttir 2,75 metrar
Næstur holu í upphafshöggi á 17. braut: Rúnar Már Jónsson 1,14 metrar

Sjáumst næst á Lexus Cup 2017.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA