concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

FRÉTTIR OG VIÐBURÐIR

AFTUR Í GREINAR

LEXUS CUP 2017

LC2017

LEXUS CUP 2017

Það líður að árlegu golfmóti Lexuseigenda sem að þessu sinni verður haldið föstudaginn 30. júní á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar.

Tekið verður á móti mótsgestum með léttum morgunverði kl. 8:00 og síðan ræst út af öllum teigum kl. 9:00.

Mótið er punktakeppni með fullri forgjöf en hæsta gefin forgjöf er 24.

Keppt verður um vegleg verðlaun í tveimur forgjafarflokkum og auk þess verða veitt nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins.

Lexus-eigendur geta skráð sig á mótið með því að hringja í síma 570-5400 eða senda tölvupósti á netfangið lexuscup@lexus.is

Ef skráning fer fram í gegnum tölvupóst þá þarf eftirfarandi að koma fram:

  • Fullt nafn
  • GSM númer
  • Kennitala
  • Bílnúmer
  • Golfklúbbur
  • Forgjöf
  • Jakkastærð

Skráningu lýkur 27. júní. Aðsókn í mótið er mikil og langir biðlistar ekki óalgengir. Láttu okkur því vita sem allra fyrst ef þú hyggst taka þátt.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA