concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

SKILGREINING Á ÞJÓNUSTU

VERÐLAUNUÐ ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI

Að eiga Lexus merkir svo miklu meira en einfaldlega að eiga bíl – það er eins og að vera meðlimur í einkaklúbbi. Við erum ákaflega stolt af ökutækjunum okkar og vonum að þú verðir það líka. Þess vegna bjóðum við upp á einstaklega hátt stig verðlaunaðrar þjónustu við viðskiptavini.

rc f side

ÁBYRGÐIN ÞÍN

HUGARRÓ

Hún er mikilvæg - Ábyrgðin nær til hvers konar agnúa sem rekja má til galla í framleiðslu eða við samsetningu við eðlilega notkun í 5 ár eða 160.000 km, hvort sem fyrr verður, en engin takmörk eru á kílómetrafjölda á fyrsta ári. Undantekning frá þessu eru íhlutir hybrid kerfisins sem eru í ábyrgð í 5 ár eða 100.000 km. Ábyrgðin þín nær einnig yfir:

  • Þrjú ár gegn göllum í lakki
  • Tólf ár gegn götun í yfirbyggingu
  • Ókeypis endurheimt til næsta söluaðila eða þjónustumiðstöðvar

LEXUSINN ÞINN ÞJÓNUSTAÐUR

UMHYGGJA FYRIR LEXUS

Þjónustuáætlun okkar er kölluð Umhyggja fyrir Lexus – og hún er þarna til að gera þér kleift að einbeita þér að akstursánægjunni. Allt þjónustufólk okkar er vel þjálfað (við erum með krefjandi staðla) til að tryggja alltaf mjúkan akstur Lexusins þíns Umhyggja fyrir Lexus felur í sér:

  • Þrjú ár gegn göllum í lakki
  • Tólf ár gegn götun í yfirbyggingu
  • Ókeypis endurheimt til næsta söluaðila eða þjónustumiðstöðvar

EVRÓPUAÐSTOÐ 24

HVAR SEM ÞÚ ERT, HVAR SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VERA

Ef þú skyldir einhvern tímann þurfa hjálp er evrópska aðstoðaráætlunin til staðar fyrir þig, hvar sem þú ert í Evrópu. Hvar sem þú þarft að vera, munum við gera okkar besta til að koma þér þangað. Evrópska aðstoðin er starfrækt allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar, allan ársins hring. Hún felur í sér:

  • Að útvega hótelgistingu í neyðartilfellum
  • Að senda Lexus ökumann ef þú skyldir vera ófær um að aka
  • Að skipuleggja þjóðvegaraðstoð ef nauðsyn krefur

BLUETOOTH-SAMHÆFNI

AÐ HALDA ÞÉR TENGDUM

Bluetooth® símatengsl gera þér kleift að tengja á auðveldan hátt samhæfðan farsíma við Lexusinn þinn, þráðlaust. Til að vera samhæfður verður síminn þinn að vera með Bluetooth® og handfrjálst snið (Hands-Free-Profile (HFP)).

Þú getur notað Bluetooth® tólið okkar til að athuga hvort síminn þinn sé samhæfur.

BLUETOOTH® COMPATIBILITY TOOL

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA