concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

MESSiAH
DAMIAN WALSHE-HOWLING

HRÍFANDI NÝ STUTTMYND FRÁ LEXUS Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í SYDNEY

Lexus og The Weinstein Company frumsýndu nýlega aðra myndina af fjórum úr þriðju stuttmyndakeppni Lexus sem sýnd verður á kvikmyndahátíðinni í Sydney. Keppnin styður við bakið á nýrri kynslóð upprennandi kvikmyndagerðarfólks ásamt því að stuðla að notkun frásagnarlistarinnar. Þemað í ár er „Eftirvænting“ og þúsundir umsókna bárust frá hæfileikaríku kvikmyndagerðarfólki um allan heim.

Stuttmynd Damian Walshe-Howling, MESSiAH, var ein af þeim sem var valin úr þessum föngulega hópi. Myndin lýsir á gáskafullan hátt, með hjálp hæfileikaríks leikarahóps, menningarárekstri í stórbrotnum óbyggðum Ástralíu. Leikstjórinn mætti á frumsýninguna til að segja frá því hvernig MESSiAH varð til og til að fagna árangrinum í þriðju stuttmyndakeppni Lexus.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA