concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

THE NATION THAT
HELD ITS BREATH
KEV CAHILL

KVIKKMYND SIGURVEGARA Í STUTTMYNDAKEPPNI LEXUS VAR FRUMSÝND Á RAINDANCE-KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI

Lexus og The Weinstein Company frumsýndu kvikmyndina The Nation Held Its Breath, sem var skrifuð og leikstýrð af Kev Cahill, á Raindance-kvikmyndahátíðinni í september 2016.

Hinn verðlaunaði Cahill, sem er þekktastur fyrir að hafa unnið við gerð The Huntsman: Winter’s War, Thor: The Dark World, og Alice Through the Looking Glass, hefur einnig tekið þátt í gerð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones.

The Nation Held Its Breath fjallar um verðandi föður sem veit ekki hvort hann eigi að fylgjast með kraftaverki fæðingarinnar eða kraftaverkinu að Írland komist í fjórðungsúrslit á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 1990. Í aðalhlutverkum eru Sam Keeley, sem sjá má í Burnt ásamt Bradley Cooper, og Barbara Brennan, sem þekkt er fyrir hlutverk sín í myndunum Veronica Guerin og A Date for Mad Mary.

Framkvæmdastjóri og forseti The Weinstein Company, David Glasser, sagði að „Við gætum ekki verið ánægðari með afraksturinn og tækifærin sem stuttmyndakeppni Lexus hefur boðið upp á hingað til. Myndin hans Cahill er aðeins ein fjögurra sem sýna töfrana sem verða til þegar hæfileikaríkir einstaklingar fá tækifæri til að uppfylla drauma sína.“

David Nordstrom, framkvæmdarstjóri alheimsmarkaðsdeildar Lexus International, bætti við „Á hverju ári koma verk leikstjóranna okkur á óvart. Okkur er heiður að því að vinna með The Weinstein Company við að blása lífi í vonir og þrár kvikmyndagerðafólksins.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA