concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

FRIDAY NIGHT
ALEXIS MICHALIK

FRÁBÆR NÝ STUTTMYND FRÁ LEXUS ER FRUMSÝND Á SHORT SHORTS-KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í TÓKÝÓ

Lexus og The Weinstein Company frumsýndu nýlega fyrstu myndina af fjórum úr þriðju stuttmyndakeppni Lexus sem sýnd verður á Short Shorts-kvikmyndahátíðinni í Tókýó. Þessi frábæra stuttmynd eftir Alexis Michalik, sem fangar „eftirvæntinguna“ í þema keppninnar, var valin úr þúsundum umsókna. Myndin ber nafnið Friday Night og er kraftmikil saga móður sem dregst inn í atburðarrás þar sem árás er gerð á borgina í heimsókn hennar í Frakklandi.

Leikstjórinn – ásamt þekktum aðilum úr framleiðsluteyminu – mætti í veislu til heiðurs myndarinnar á Intersect by Lexus í Tókýó. Þessi staður er einstakt rými sem gerir gestum kleift að njóta anda Lexus í gegnum vandaða hönnun, list, tísku og menningu. Myndin er hluti af þriðju stuttmyndakeppni Lexus sem styður við bakið á nýrri kynslóð upprennandi kvikmyndagerðarfólks ásamt því að stuðla að notkun frásagnarlistarinnar.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA