concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

KEN OCHIAI

MEÐHÖFUNDUR AÐGERÐ TURNUGLA

Ken Ochiai yfirgaf heimabæ sinn, Tókýó, eftir útskrift úr framhaldsskóla og fór til Bandaríkjanna. Hann útskrifaðist frá the USC School of Cinematic Arts árið 2006 með BA-gráðu í framleiðslu. Árið 2008 útskrifaðist hann með MFA-gráðu í leikstjórn frá the American Film Institute Conservatory.

Til dagsins í dag hefur Ochiai gert meira en 30 stuttmyndir, auglýsingar og tónlistarmyndbönd, þar með talið Half Kenneth sem hlaut dómnefndarverðlaunin hjá Leikstjórasamtökum Bandaríkjanna; Frog In The Well sem hlaut Kristalverðlaunin á Heartland-kvikmyndahátíðinni. Hann hlaut Young Alumni verðlaunin frá Háskólanum í Suður-Kaliforníu (USC) sem viðurkenningu fyrir árangur sinn í kvikmyndagerð.

Ochiai hefur leikstýrt þremur leiknum kvikmyndum, þar með talið Tiger Mask sem gefin var út haustið 2013 í nokkrum Asíu-löndum. Kvikmyndin er byggð á rómaðri japanskri teiknimyndaseríu og er framleidd af Toshiaki Nakazawa, framleiðanda Óskarsverðlaunamyndarinnar Departures.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA