concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

JON GOLDMAN

HÖFUNDUR/LEIKSTJÓRI MARKAÐSSTUNDA (MARKET HOURS)

Jon útskrifaðist frá Stanford University með BA-gráðu í enskum bókmenntum og skapandi skrifum.

Stuttmyndin hans, Diplomacy, háðsk umfjöllun um vald túlka í mikilvægum samningaviðræðum milli Bandaríkjanna og Íran, var sýnd á yfir tuttugu kvikmyndahátíðum um allan heim, þar á meðal í Abu Dhabi, á South by Southwest og Tokyo Short Shorts og vann bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun í París, Aspen, New York, Sviss og Mexíkó. Hann er ekki einungis leikstjóri heldur einnig handritshöfundur í Evrópu og Ameríku.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA