concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

VIÐ KYNNUM JUSTIN TIPPING

KVIKMYNDALEIKSTJÓRI

Justin Tipping útskrifaðist nýlega frá American Film Institute Conservatory (MFA í leikstjórn). Hann er einnig með BA-gráðu í kvikmynda- og fjölmiðlafræði frá Kaliforníuháskóla í Santa Barbara. Hann hóf ferilinn á leikstjórn og myndvinnslu á sviði auglýsinga og tónlistarmyndbanda þar sem verk hans urðu þekkt á sjónvarpsstöðvunum MTV, VH1, FUSE og Discovery Channel. Stuttmynd hans NANI var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín. Eftir það var hún sýnd á meira en 40 kvikmyndahátíðum um heim allan og hlaut fjölda verðlauna, þ. á m. nemendaverðlaun bandarísku kvikmyndaakademíunnar (frásögn) og nemendaverðlaun samtaka kvikmyndaleikstjóra í Bandaríkjunum. Hann er einnig handhafi hinna virtu verðlauna Franklin J. Schaffner sem veitt eru útskriftarnemum og verðlauna Richard P. Rogers fyrir framúrskarandi leikstjórnarstörf hjá Kvikmyndastofnun Bandaríkjanna. Justin er nú starfandi handritshöfundur/leikstjóri hjá United Talent Agency.

j tipping

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA