concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

KYNNING Á CHAN CHUNG KI

LEIKSTJÓRA

CHAN CHUNG KI lærði grafíska hönnun í Tækniskóla Hong Kong árið 1988 og beindi athygli sinni síðar að framleiðslu hljóð- og myndefnis, þ. á m. teiknimyndagerð og tölvustýrðri hreyfimyndagerð í þrívídd. Eftir útskrift hóf Chan störf í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinum. Undanfarin ár hefur Chan framleitt nokkrar heimildarmyndir fyrir AXN (Action Channel), kínversku sjónvarpsstöðina í Phoenix og landbúnaðar- og náttúruverndarráðuneyti Hong Kong, þ. á m. Hong Kong Super Fans, Dragon Inn: The Hideout in Temple Street og Geo Wonders of Hong Kong. Auglýsingin „HK Love Trees TV Commercial“ eftir CHAN hlaut bronsverðlaun á 21. alþjóðlegu Mercury-verðlaunahátíðinni. Heimildamyndaþátturinn „Dragon Inn: The Hideout in Temple Street“ var sýndur opinberlega á 19. alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni (IDFA). Hann hlaut einnig viðurkenningu utan keppni á 27. alþjóðlegu Banff-sjónvarpsverðlaunahátíðinni.

c chung

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA