concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

VIÐ KYNNUM CRISTINA MOLINO

LEIKSTJÓRI OG KVIKMYNDATÖKUMAÐUR

Cristina Molino er spænskur leikstjóri og kvikmyndatökumaður frá Madrid á Spáni. Hún lærði ljósmyndum í Efti-skólanum og kvikmyndatöku í ECAM, kvikmyndaskólanum í Madrid, þaðan sem hún útskrifaðist með láði og hlaut verðlaun sem Kodak, framköllunarstofa Technicolor og Camara Rental kosta. Eftir að hafa unnið sem ljósmyndari og að nokkrum verkefnum sem kvikmyndatökumaður, reyndi hún einnig fyrir sér sem kvikmyndaleikstjóri. ¿Te vas? (Ertu að fara?), verk sem hefur hlotið verðlaun á fimmtán kvikmyndahátíðum, þar á meðal alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Locarno, var fyrsta stuttmyndin sem Cristina leikstýrði. Stutt seinna leikstýrði hún annarri stuttmynd sinni, Retorno (Heimkoma) og nýlega þeirri þriðju, Nada, (í eftirvinnslu). Til viðbótar við sín eigin kvikmyndaverkefni vinnur hún í augnablikinu sem leikstjóri og kvikmyndatökumaður fyrir spænsku framleiðslufyrirtækin Think Mol og Lee Films International og einnig bandaríska framleiðslufyrirtækið Red Magma Media.

c miliano

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA