concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

LEXUS SHORT FILMS

STUTTMYNDIR LEXUS 2014

LEXUS HEFUR Í SAMSTARFI MEÐ THE WEINSTEIN COMPANY FRAMLEITT TVÆR STUTTMYNDIR FYRIR HINA ÁRLEGU “LIFE IS AMAZING” LEXUS STUTTMYNDASERÍU SEM NÚ ER HALDIN Í ANNAÐ SINN. STUTTMYNDIRNAR VORU FRUMSÝNDAR Í NEW YORK OG LOS ANGELES Í SUMAR OG HAFA AUK ÞESS VERIÐ TEKNAR TIL SÝNINGA Á KVIKMYNDAHÁTÍÐUM VÍÐA UM HEIM. BÁÐAR MYNDIR ER NÚ HÆGT AÐ NÁLGAST Á NETINU. LEIKSTJÓRARNIR SATSUKI OKAWA, KEN OCHIAI OG JON GOLDMAN SÓTTU RÁÐA VÍÐSVEGAR AÐ ÚR KVIKMYNDAGEIRANUM Í TÚLKUN ÞEIRRA Á “LIFE IS AMAZING” FRÁ STJÖRNUM Á BORÐ VIÐ KATIE HOLMES OG LEIKSTJÓRUNUM JUSTIN CHADWICK,

STUTTMYNDIR LEXUS

Í HVERT SINN SEM ÞÚ EKUR LEXUS VILJUM VIÐ AÐ ÞAÐ SÉ SANNARLEGA MÖGNUÐ UPPLIFUN, MEÐ ÓVIÐJAFNANLEGU STIGI ÞJÓNUSTU VIÐ VIÐSKIPTAVINI. HJÁ LEXUS KÖLLUM VIÐ ÞETTA „MAGNAÐA SKÖPUN“. TIL AÐ STYÐJA VIÐ ÞESSA SPENNANDI TEGUNDARHEIMSPEKI HÖFÐUM VIÐ NÝLEGA SAMBAND VIÐ HIÐ HEIMSÞEKKTA WEINSTEIN COMPANY UM AÐ FRAMLEIÐA RÖÐ STUTTMYNDA SEM MUNU BJÓÐA ÁHORFENDUM SVIPAÐ STIG INNBLÁSTURS. 5 SKAPANDI LEIKSTJÓRAR HAFA BÚIÐ TIL 5 DJÚPAR UPPLIFANIR TIL AÐ NÁ TIL OG VIRKJA FÓLK FRÁ ÖLLUM MENNINGARHÓPUM, HVERT OG EITT VERK TJÁIR LÍFIÐ SEM ÓTRÚLEGA UPPLIFUN.

MEIRA LEXUS

RÖÐ METNAÐARFULLRA VERKEFNA SEM KANNA MARGBREYTILEIKA OG FEGURÐ HREYFINGAR – HEFST MEÐ FYRSTA VERKEFNINU OKKAR, „SKREF“. SKREF ER SAGAN AF EINNI STÓRBROTINNI VERU SEM HREYFIST Í GEGNUM BORG Í LEIT AÐ EINHVERJU SÉRSTÖKU.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA