concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

MEISTARAKOKKUR KEMUR MEÐ BRAGÐGÓÐ SKÖPUNARVERK Á HÖNNUNARVIKUNA Í MÍLANÓ

lda article 001

Að aka um á Lexus-bíl vekur innblástur – en það er ekki oft sem óviðjafnanlegu tækninýjungarnar okkar eru kveikjan að nýjum réttum. Innblástur frá okkur hvatti meistarakokkinn Yoji Tokuyoshi til að skapa nýja bragðupplifun. Hún er hluti af „stefnumóti við eftirvæntingu“ – undraverðri kynningu frá Lexus á hönnunarvikunni í Mílanó.

Yoji, sem hefur unnið til margra Michelin-stjarna, bjó til einstaka rétti, „Flotkraftur“ og „Gegnsæi“ sem gestirnir geta smakkað á sýningunni. Báðir réttirnir sækja innblástur sinn í hreint vatn – einu aukaafurðina sem fellur til við notkun á vetnisefnarafalnum í kraftmikla LF-FC lúxusbílnum. Réttirnir eru einnig undir áhrifum frá Omotenashi, japanskri gestrisni, sem er okkur innblástur við hönnun framúrskarandi bíla sem uppfylla allar þarfir ökumannsins.

lda article 002

Matreiðsluhæfileikar Yoji Tokuyoshi falla vel að sérhönnuðu uppsetningunni sem gerð var af hönnunarstofunni Formafantasma. Hann útskýrir hvað hann var að hugsa: „Þegar ég horfði á LF-FC hugmyndabílinn og skildi hvernig efnarafallinn nýtir vetnisorku ákvað ég að nota vatn sem grunnhugmynd fyrir bragðupplifunina til að búa til frábæra rétti sem færu vel við uppsetninguna frá Formafantasma.“

Hægt er að skoða uppsetninguna og bragða á réttunum sem henni fylgja í Spazio Lexus – Torneria í Mílanó frá 12.–17. apríl.

lda article 003

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA