concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

PRÓFESSOR HIROSHI ISHII

Professor Hiroshi Ishii

Hiroshi Ishii er Jerome B. Wiesner prófessor í margmiðlunarlist og vísindum við MIT Media Lab. Hann stjórnar Tangible Media Group og er meðstjórnandi Things That Think (TTT) samtakanna. Rannsóknir Hiroshi Ishii beinast að hönnun samfelldra skilflata milli manna, stafrænna upplýsinga og efnislegs umhverfis. Hjá MIT Media Lab, stofnaði hann Áþreifanlega miðlunarhópinn (Tangible Media Group) árið 1995 í leit að nýrri sýn á Samskipti manna og tölva (HCI): „Áþreifanlega bita“ gegnum efnislega ímynd stafrænna upplýsinga. Árið 2012 kynnti hann nýju sýnina, „Róttækar frumeindir“ sem taka á stökk umfram „Áþreifanlega bita“ með því að ganga út frá fræðilegri myndun efnis sem getur breytt um form og útlit í sífellu og verður jafn endurstillanlegt og punktar á skjá.

KOMAST AÐ FLEIRU

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA