concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

NAO TAMURA

Nao Tamura hönnuður

HÖNNUÐUR

Nao Tamura nam samskiptahönnun við Parsons hönnunarskólann í New York. Seinna stofnsetti hún vinnustofu sína í Tókýó og er í augnablikinu staðsett í New York borg. Hún er afsprengi skapandi samfélaga í Tókýó og New York og lausnir hennar sóma sér jafn vel í heimi tvívíddar og þrívíddar, með kynlegri hæfni til að finna þessi tilfinningalegu tengsl við áhorfendur. Nao ögrar þess konar flokkun sem kyrrstaða í faginu krefst svo oft. Einstæðar lausnir hennar eru meira en einfaldlega hönnun og búa yfir sjaldgæfri blöndu af nýsköpun og fegurð.

Nao Tamura hefur fengið fjölda virtra verðlauna, þar með talið IF vöruhönnunarverðlaunin, Red Dot verðlaunin, verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í faginu (gull) og Milano Salone Satellite verðlaunin (1. sæti).

KOMAST AÐ FLEIRU

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA