concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

MIT MEDIA LAB

Hönnunarhópurinn Tangible Media Group

TANGIBLE MEDIA GROUP

MIT Media Lab stuðlar á virkan hátt að einstakri, andfaglegri menningu, sem gengur umfram þekkt mörk fræðanna og hvetur til óhefðbundnustu blöndunar og pörunar að því er virðist ósambærilegra rannsóknarsviða. Það skapar sundrandi tækni sem verður til á jaðrinum og ryður brautina á sviðum eins og íklæðanlegri tölvuvinnslu, áþreifanlegum skilflötum og tilfinningalegri tölvuvinnslu. Í dag vinna meðlimir deildarinnar, rannsóknarstarfsmenn og nemendur á tilraunastofunni í ~30 rannsóknarhópum að yfir 350 verkefnum sem ná yfir taugalíffræði, líf-rafeindavélfræði, tölvunarljósmyndun, til rafmagnsbíls.

Frá vinstri til hægri:
Philipp Schoessler, Daniel Leithinger, Próf. Hiroshi Ishii, Sean Follmer, Dr. Amit Zoran

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA