concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

ÞRÍR FRÆGIR HÖNNUÐIR MUNU AFHJÚPA EINSTAKA SÝN SÍNA

Hönnunarsýning Lexus

Fabio Novembre frá Ítalíu, Nao Tamura frá Japan og Tangible Media Group frá MIT í Bandaríkjunum, undir stjórn Hiroshi Ishii prófessors, hafa skapað einstæð svör við vörumerkisþema Lexus brand.

Lexus bað hönnuðina um að takast á við þá áskorun að tjá hugmyndina á einhvern hátt sem væri fullkomlega nýr í sköpunarferli þeirra.

Fabio Novembre kynnir lífið sem dans með hugmynd sem kallast „Við dönsum“. Hreyfingin í þessum dansi stendur fyrir dögun lífsins og dregur beina tengingu við alheimshreyfingu pláneta og vetrarbrauta.

„Samtenging“ frá Nao Tamura byggir á náttúrulegri hreyfingu þar sem það kannar víxltengt samband mannkyns við náttúruna.

Tangible Media Group frá MIT skapar „UMBREYTA“ sem táknar samruna milli tækni og hönnunar sem miðar að því að veita áhorfendum innblástur með umbreytingum sínum úr kyrrstæðu húsgagni í kraftmikla vél.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA