concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

LUZ

LUZ* er alþjóðlegt lýsingarverkefni sem byggist á opinni hugbúnaðartækni og ætlað er að hjálpa fólki á heimskautasvæðum sem finnur fyrir líkamlegum og/eða sálrænum áhrifum af skorti á sólskini.

Lampann sem um ræðir er hægt að móta í ýmsum stærðum og hann notar skynjara til að breyta blæbrigðum sínum eftir veðri. Notendur geta sótt kóða á netinu og deilt tilfinningalegum viðbrögðum sínum við ljósi og skoðunum á litafræði með fólki um allan heim.

*LUZ merkir „ljós“ á spænsku.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA