concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

LEXUS DESIGN EVENTS

HÖNNUNARVERÐLAUN LEXUS 2017

LEXUS – ÆVINTÝRAFERÐ

LEXUS HEFUR Í TÍU ÁR TEKIÐ ÞÁTT Í STÆRSTA HÖNNUNARVIÐBURÐI HEIMS, SALONE DEL MOBILE DI MILANO (HÖNNUNARVIKUNNI Í MÍLANÓ). Í SAMSTARFI VIÐ HEIMSÞEKKTA HÖNNUÐI SEM SKAPA ÓVENJULEGAR INNSETNINGAR HEFUR LEXUS GERT ÞAÐ AÐ MARKMIÐI SÍNU AÐ TJÁ SÝN SÍNA, SEM EINKENNIST AF HREINUM MUNAÐI OG EINSTAKRI HÖNNUNARTJÁNINGU.

LEXUS MÖGNUÐ HÖNNUN MÍLANÓ 2014.

LEXUS MUN HAFA SÉRSTAKA SÝNINGU Á VERKUM ÞRIGGJA HEIMSÞEKKTRA HÖNNUÐA Á HÖNNUNARVIKUNNI Í MÍLANÓ, FREMSTA ALÞJÓÐLEGA VIÐBURÐINUM Í HÖNNUNARBRANSANUM Í HEIMINUM, SEM HALDINN ER Í MÍLANÓ Á ÍTALÍU. SÝNINGIN, SEM KALLAST MÖGNUÐ HÖNNUN LEXUS 2014 Í MÍLANÓ, VERÐUR HALDIN Í CIRCOLO FILOLOGICO MILANESE OG STENDUR FRÁ ÞRIÐJUDEGINUM 8. APRÍL, ÚT SUNNUDAGINN 13. APRÍL.

LEXUS HÖNNUNAR- VERÐLAUNIN 2014

LEXUS TILKYNNIR UM VAL Á 12 SIGURVEGURUM Í LEXUS HÖNNUNARKEPPNINNI, SEM HALDIN ER Í ANNAÐ SINN, OG ALÞJÓÐLEGRI HÖNNUNARSAMKEPPNI SEM ÝTT VAR ÚR VÖR ÞANN 1. ÁGÚST 2013.

MEIRA LEXUS

RÖÐ METNAÐARFULLRA VERKEFNA SEM KANNA MARGBREYTILEIKA OG FEGURÐ HREYFINGAR – HEFST MEÐ FYRSTA VERKEFNINU OKKAR, „SKREF“. SKREF ER SAGAN AF EINNI STÓRBROTINNI VERU SEM HREYFIST Í GEGNUM BORG Í LEIT AÐ EINHVERJU SÉRSTÖKU.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA