concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

AFTUR Í GREINAR

STROBE

STROBE ER SLÁANDI SJÓNRÆN SÝNING UM MANN SEM ER LÝSTUR UPP OG FERÐALAG HANS UM STÓRBORG AÐ KVÖLDI TIL

STROBE í boði Lexus sýnir frumelega hönnun og tækni í gegnum ímyndunaraflið

Leikstýrt af Adam Berg, STROBE býður upp á áhættuleikara og loftfimleikara í háþróuðum LED ljósabúningum sem segja sögu eins manns og hans ótrúlega ferðalag þar sem hann ferðast í gegnum háhýsi Kuala Lumpur um nóttu

Hinir sérsaumuðu búningar, voru hannaðir af Hollywood búningahönnuðinum Vin Burnham og tæknistjóranum Adam Wright - þar sem þeir sóttu innblástur í Lexus faratæki, þar með talið einkennandi öxull og LED aðalljós

Hannað var tölvukerfi og DMX hugbúnaður til að kveikja þráðlaust á búningunum eftir þörfum og skapaði það hið ótrúlega sjónarspil sem sjá má í myndinni.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA