SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

AFKÖST EFTIR ÞÖRFUM

Upplifðu fullkomið jafnvægi afkasta og afls í sjálfhlaðandi Lexus Hybrid.

Færðu til, til að kanna betur

Þegar sjálfhlaðandi Lexus hybrid-bíl er ekið þarf ekki að gera neinar málamiðlanir um afköstin. Bensínvélin tryggir að viðbótaraflið er til reiðu þegar þess er þörf, ólíkt því sem gerist hjá bílum sem aðeins ganga fyrir raforku, en rafmótorinn skilar þér aukaskoti þegar þú gefur í.

Sjálfhlaðandi Lexus Hybrid. Þú þarft aldrei að stinga honum í samband því þessi bíll er tilbúinn í hvaða ferðalag sem er, hvenær sem er.

SPILA AFTUR
}