MÝKRI GANGSETNING
Sjálfhlaðin rafhlaðan er alltaf tilbúin.
SAMEINAÐ AFL
Akstur með stöðugri samstillingu bensínafls og rafmagns.
SNJALLARI HEMLAR
Endurnýting hemlaafls endurheimtir orku þegar hægt er á.
BENSÍNVÉL
RAFMÓTOR
HEMLAR
RAFHLAÐA
BENSÍNVÉL
RAFMÓTOR
HEMLAR
RAFHLAÐA
BENSÍNVÉL
RAFMÓTOR
HEMLAR
RAFHLAÐA

SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

MÝKRI GANGSETNING

Alltaf til reiðu. Sjálfhlaðin rafhlaðan er tilbúin þegar þú sest í ökumannssætið, án utanaðkomandi hleðslu.

EV-stillingin kemur að fullkomnum notum fyrir innanbæjarakstur án útblásturs þar sem bensín er yfirleitt aldrei notað á litlum hraða*. Að viðbættri lipurri stýringu ertu kominn með bíl sem hentar fullkomlega í þéttbýlinu.

*Bensínvélin grípur inn í þegar þörf er á auknu afli á lægri hraða.

SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

SAMEINAÐ AFL

Tveir orkugjafar tryggja bæði afl og sparneytni í Lexus Hybrid.

Hybrid-kerfið samtvinnar bensínafl og rafmagn á hnökralausan máta með því að greina akstursskilyrði og stilla orkugjafana af eftir þörfum, eftir því hvort gefa þarf í, aka í þungri umferð eða aka á jöfnum hraða á vegum með hærri hámarkshraða.

SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

SNJALLARI HEMLAR

Sjálfhlaðandi Lexus Hybrid fer sparlega með orkuna.

Á meðan bílnum er ekið er rafhlaðan í hleðslu. Þetta á ekki bara við í akstri því endurnýting hemlaafls endurheimtir einnig enn meiri orku þegar bíllinn er stöðvaður eða hægt er á honum.