concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

NÝR RX

Á ALÞJÓÐLEGU BÍLASÝNINGUNNI Í FRANKFURT 2015 MUN LEXUS FRUMSÝNA NÝJAN RX. RX HEFUR VERIÐ SÖLUHÆÐSTI BÍLL LEXUS Í 26 ÁRA SÖGU FYRIRTÆKISINS OG HAFA SELST UM 2.2 MILLJÓNIR EINTAKA. AF HVERJUM TÍU LEXUS BÍLUM SEM SELDIR ERU ÞÁ ERU ÞRÍ LEXUS RX.

SPENNANDI HÖNNUN

Nýr RX verður í brennidepli á bílasýningunni í Frankfurt 2015. Hann er glæsilegasti Lexus-bíllinn sem við höfum hannað og fágaðar línur hans eru til marks um framsækna þróun í útlitshönnun bílsins. Nýi RX-bíllinn er nú með sömu hönnunareinkenni og aðrar nýlegar gerðir Lexus-bíla.

FRAMSÆKIN TÆKNI

Nýr RX verður í brennidepli á bílasýningunni í Frankfurt 2015. Hann er glæsilegasti Lexus-bíllinn sem við höfum hannað og fágaðar línur hans eru til marks um framsækna þróun í útlitshönnun bílsins. Nýi RX-bíllinn er nú með sömu hönnunareinkenni og aðrar nýlegar gerðir Lexus-bíla.

HORFÐU Á LEXUS
BLAÐAMANNAFUNDINN

NÝJA SÝNDARVERULEIKAUPPLIFUNIN
AF RX

Á KYNNINGARSVÆÐI LEXUS Í FRANKFURT ER BOÐIÐ UPP Á SÝNDARVERULEIKAUPPLIFUN AF RX MEÐ OCULUS RIFT. ÞÚ GETUR LÍKA SÓTT FORRITIÐ Í SNJALLSÍMANN ÞINN EÐA SPJALDTÖLVUNA.

KRAFTMIKILL NÝR GS

SKOÐAÐU NÝJAN GS 200t. ÞETTA ER NÝJASTI MEÐLIMURINN Í GS-LÍNUNNI OG ER BÚINN ÖFLUGRI 2,0 LÍTRA TÚRBÓBENSÍNVÉL ÁSAMT 8 GÍRA SJÁLFSKIPTINGU. FRAMHLIÐ BÍLA Í GS-LÍNUNNI HEFUR VERIÐ ENDURHÖNNUÐ OG BÚIN BI-LED-AÐALLJÓSUM SEM STAÐALBÚNAÐI.

NÝJU SPORTÚTFÆRSLURNAR AF CT OG IS

SPORTLEGIR EIGINLEIKAR CT- OG IS-BÍLANNA ERU TEKNIR SKREFINU LENGRA Í NÝJU SPORTÚTFÆRSLUNUM. BÁÐAR GERÐIRNAR FÁ NÚ ENDURBÆTTA SPORTLEGA HÖNNUNAREIGINLEIKA OG ERU Í BOÐI UM ALLA EVRÓPU FRÁ SEPTEMBER 2015.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA