Upplýisngar um persónuvernd
Toyota Motor Europe NV/SA (“TME”), Avenue du Bourget / Bourgetlaan 60, 1140 Brussels, Belgium, mun safna persónuupplýsingum um þig (það sem þú fyllir út hér að ofan) til að uppfylla óskir þínar um valdar þjónustur. Við notum persónuupplýsingar þínar eingöngu til að uppfylla óskir þínar. Persónuuppýsingum þínum verður ekki deilt með neinu öðru fyrirtæki nem að beiðnin snúi að sölu eða þjónustuaðila tengdum okkur.
Til að við getum uppfyllt þínar óskir og átt hnökralaus samskipti geymum við upplýsingar í 2 ár frá þeim tíma sem þú gafst leyfi þitt, eftir það verður þeim eytt.
Lesa þarf reglurnar hér að ofan ásamt almennu persónuverndarstefnu Lexus og samþykkja. Vinsamlegast farðu á eftirfarandi hlekk.