Persónuverndartilkynning
Toyota Motor Europe NV/SA („TME“), Avenue du Bourget / Bourgetlaan 60, 1140 Brussel, Belgíu mun í hlutverki sínu sem ábyrgðaraðili safna persónuupplýsingum þínum; fornafni, eftirnafni og netfangi í þeim tilgangi að uppfylla beiðni þína fyrir reynsluakstri, ósk um bækling, tímapöntun eða vegna annarra beiðna um vörur eða upplýsingar. Við munum einungis nota persónuupplýsingar þínar til þess að uppfylla beiðnir þínar. Persónuupplýsingum þínum verður ekki deilt með öðrum fyrirtækjum nema ef beiðnin krefjist þess t.d. kann Toyota/Lexus að deila persónuupplýsingum þínum með ytri veitendum þjónustu í tengslum við upplýsingaþjónustu.
Til þess að auðvelda samskipt verða persónuupplýsingar þínar verða varðveittar í 2 ár frá þeirri dagsetningu sem þú lést okkur þær í té, en verður eytt að tveimur árum liðnum.
Vinsamlegaast lestu skilmálana hér að neðan ásamt því að kynna þér almenna friðhelgis- og persónuverndarstefnu Lexus, vinnslu persónuupplýsinga, valkosti og réttindi þín varðandi persónuupplýsingar sem þarf að lesa og samþykkja. Vinsamlegast smelltu hér.