1. Discover electrified
  2. Sjálfhlaðandi Lexus Hybrid
  3. Kostir Hybrid

KOSTIR HYBRID

Sjálfhlaðandi Hybrid tækni Lexus hefur ekki aðeins minni áhrif á umhverfið heldur líka á fjárhaginn þinn. Hybrid tækninni fylgir lægri viðhalds- og rekstrarkostnaður.

VISTVÆNNI

Sjálfhlaðandi Hybrid-kerfin okkar eru umhverfisvæn og með kerfinu losar bílinn minna af skaðlegegum lofttegundum samanborið við samskonar bensínbíl.

Akstur allra nýrra Hybrid bíla frá viðurkenndum söluaðilum Lexus á Íslandi, seldum frá og með 1. janúar 2019, er núna kolefnisjafnaður að fullu í samstarfi við Kolvið.

Bílar menga en Lexus og aðrir bílaframleiðendur keppast við að draga úr umhverfisáhrifum bíla sem þeir selja. Samstarf við Kolvið styður því fullkomnlega við markmið Lexus - um að fyrir árið 2050 verði enginn losun CO2frá framleiðslu, notkun eða förgun bíla.

LÆGRI KOSTNAÐUR

Það er allajafna hagkvæmara að eiga og keyra sjálfhlaðandi Hybrid-bíla en sambærilega bensínbíla.

Lægri viðhaldskostnaður

Til lengri tíma er hægt að spara töluvert í viðhaldskostnaði þar sem Hybrid-kerfið er ekki með kúplingu, tímareim, startara, riðstraumsrafal o.s.frv.

Einnig er kostnaður við varahluti töluvert minni þar sem slit á bremsuklossum og hjólbörðum er minna í Lexus Hybrid-bílum.

Árleg Hybrid-prófun er besta leiðin til að tryggja hámarksafköst Hybrid-bíls frá Lexus. Hybrid-prófunin er ókeypis og innifalin í allri þjónustu Lexus. Ef það er langt í næstu skoðun geturðu alltaf komið með bílinn í staka Hybrid-prófun.

HYBRID BÍLAR REYNSLUAKTU LEXUS HYBRID

AUÐVELDUR Í NOTKUN

Enga tengla þarf fyrir sjálfhlaðandi Lexus Hybrid-bíl. Aldrei þarf að tengja Lexus Hybrid-bíl við innstungu – hann er ávallt til reiðu til að flytja þig hvert sem þú þarft að fara

HENTUGUR OG ÞÆGILEGUR

Allir sjálfhlaðandi Hybrid bílar frá Lexus eru sjálfskiptir, sem gerir aksturinn þægilegan og lipran. Einnig hafa þeir fengið 5 stjörnu einkunn í árekstrarprófunum Euro NCAP og þeim fylgir 7 ára ábyrgð.

 


KYNNTU ÞÉR LEXUS ÖRYGGISKERFIÐ

SPORLAUS Á NÝJUM HYBRID

Akstur allra Hybrid bíla frá viðurkenndum söluaðila Lexus á Íslandi, seldum frá og með 1. janúar 2019, er núna kolefnisjafnaður að fullu í samstarfi við Kolvið. Kynntu þér málið og njóttu þess að aka sporlaust á Lexus Hybrid bíl.

KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ