VISTVÆNNI
Sjálfhlaðandi Hybrid kerfin okkar eru umhverfisvæn og með þeim losar bíllinn minna af skaðlegum lofttegundum samanborið við samskonar bensínbíl.
Akstur allra nýrra Hybrid bíla frá viðurkenndum söluaðilum Lexus á Íslandi, seldum frá og með 1. janúar 2019, er núna kolefnisjafnaður að fullu í samstarfi við Kolvið.
Bílar menga en Lexus og aðrir bílaframleiðendur keppast við að draga úr umhverfisáhrifum bíla sem þeir selja. Samstarf við Kolvið styður því fullkomnlega við markmið Lexus um að fyrir árið 2050 verði enginn losun CO2 frá framleiðslu, notkun eða förgun bíla.