1. Lexus rafvæðing
  2. Experience Electrified
Lexus á Íslandi
LEXUS RAFVÆÐING

RAFMÖGNUÐ UPPLIFUN

Sjáðu hvernig Lexus víkkar mörk rafmögnuðu tækninnar til að búa til bíla og veita akstursupplifun á annan hátt en allir aðrir.

UPPLIFUNIN ER SÖNN

Í yfir 15 ár hefur Lexus verið brautryðjandi og fullkomnað rafvæðingu, sem hefur náð hámarki í bílum sem eru spennandi, skilvirkir og endingargóðir. Næstum hljóðlausar aflrásir veita kraftmikla akstursupplifun á sama tíma og jörðin er vernduð. Leiðandi í tækni á heimsvísu gerir allt öruggara, hnökralaust og að meiri lúxus. Næsta kynslóð er komin og upplifunin er ótrúleg.

FULL RAFMAGNAÐUR

NÝR RAFMAGNSBÍLL FRÁ LEXUS

Hann er byggður á nýju heildrænu byggingarlagi Lexus fyrir rafbíla kölluðu e-TNGA, Lexus RZ hefur verið hannaður til að skila ótrúlegri upplifun sem setur ný viðmið fyrir akstur rafbíla, sem samanstendur af Lexus þægindum og yfirburða afköstum.
PLUG-IN HYBRID

KYNNTU ÞÉR NX

Njóttu hvers augnabliks betur með sportjeppa frá Lexus. Nýr NX Plug-in Hybrid býður upp á framúrskarandi hönnun, nýstárlega eiginleika, hrífandi frammistöðu og skilvirkni í fremstu röð.
SJÁLFHLAÐANDI HYBRID

NÝR ES 300h

Fræðstu meira um nýja sjálfhlaðandi hybrid bílinn frá Lexus sem veitir nautn í hverri beygju. Gjör byltir væntingunum um fólksbíla, ES býður upp á glæsileika og þægindi í einstöku farartæki.

TAKUMI MEISTARI

Nútímaleg tækni okkar í rafbílum er samofin hefð Takumi handverkstmeistaranna okkar. Einstök sýn á öll smáatriði er sjáanleg í öllu, allt frá hand massaðri lakkvinnunni að tandur hreinum og snyrtilegum rafíhlutum.

Ævintýraleg ferð þín verður umvafin þægindum frá handsaumuðum leðursætum, hönnuðum með áhrifum frá 'sashiko', hefðbundinni útsaumstækni sem veitir bæði styrk og sérstakan stíl.

Að lokum, áður en bíllinn kemur á hlaðið hjá þér, þá er hann yfirfarinn og svo endur yfirfarinn til að tryggja fullkomnun. Rafmagnaður aldurinn býður upp á tímalaus gæði.

LEIÐANDI TÆKNI Í IÐNAÐI

Frá því að við komum fyrst á markað með lúxus fólksbíl fyrir 30 árum síðan, hefur Lexus orðið að samheiti yfir einstaka hönnun, gæði og handverk. Það sem skiptir kannski mest af öllu er að við erum einnig brautryðjendur og leiðandi í rafvæðingu lúxusbíla.

Í yfir 15 ár hefur Lexus búið til tækni á heimsmælikvarða til að auka mannlega upplifun og gagnast samfélaginu í heild. Sem leiðandi á heimsvísu í rafvæðingartækni, bylting eins og tveggja þrepa Hybrid gírskiptingu og fjölþrepa Hybrid kerfið er undirstaða fyrir rafmagnaða framtíð.

LF-Z RAFMAGNAÐUR HUGMYNDABÍLL

Nýr LF-Z rafmagnaður hugmyndabíll kemur fram með aksturseiginleika, stíl og tækni sem Lexus ætlar að svifta hulunni af árið 2025. Með því að betrumbæta enn meira góða aksturseiginleika sem sérkenni Lexus, kemur bíllinn til með að draga saman sérþekkinguna tæknimanna frá hönnun ofurbíla með nýjum tækifærum sem bjóðast með rafmagn sem orkugjafa, til að veita ökumanninum einstakt viðbragð og þá upplifun að vera fullkomlega tengdur bílnum.

Öllu þessu verður komið til skila með háþróaðri tækni og sérhannaðri rafbíla undirstöðu. Þetta felur í sér enn betri og kraftmeiri afköst, þökk sé einstaklega vel staðsettri rafhlöðunni og rafmótornum. DIRECT4 fjóthjóladrifs tæknin tryggir frelsi á ferðalögum. Ítarlegar og spennandi upplýsinga- og afþeyingaaðgerðir verða einnig í boði fyrir Lexus viðskiptavini á næstunni.