GJÖRBREYTT AKSTURSUPPLIFUN
Þróun undanfarinna ára er að breyta því hvað það merkir að vera ökumaður og hvað það er að vera farþegi. Eftir því sem nýjungar breyta akstursupplifuninni, hraðar en nokkru sinni fyrr, erum við að kanna þá möguleika sem felast í þessari þróun. Hugmyndabílarnir okkar endurspegla þessa sýn.