KYNNTU ÞÉR LEXUS

TÆKNILAUSNIR

Við lítum á tæknilausnir sem tækifæri til sköpunar. Það nægir okkur ekki að nýta nýjustu uppfinningar. Við viljum þróa þær áfram og fara með þær í nýjar og óvæntar áttir.

NÝSTÁRLEG NOTKUNARSVIÐ

Við nálgumst tækni ávallt á lifandi hátt. Í stað þess að nota tæknilausnir í núverandi mynd nýtum við þær frekar sem innblástur við nýsköpun. Við hugsum ávallt fram á við með sköpunargleðina að leiðarljósi og endurvinnum og hugsum nýjustu tækni upp á nýtt.

 • 
 

 
  technology hub innovation with imagination

  TÆKNILAUSNIR

  NÝSKÖPUN Í NÝRRI HUGSUN

  Við göngum lengra þegar við notum nýjustu tækni. Hún er órjúfanlegur þáttur í hugmyndavinnu okkur og þróun bíla.

 • TÆKNILAUSNIR

  HÁÞRÓUÐ AKSTURSAÐSTOÐ

  LSS+ er öryggiskerfi sem vinnur á snjallan hátt við að styðja þig og vernda, bæta skynjun og stuðla að sjálfsöryggi í akstri.

 • 
 

 
  technology hub pioneering technology

  TÆKNILAUSNIR

  BRAUTRYÐJANDI TÆKNI

  Akstursupplifunin er sífellt að breytast og þróast í nýjar áttir. Við virkjum það afl sem felst í tækninni og færum það fram á við. Framtíðin er okkar að uppgötva.

 • 
 

 
  technology hub hybrid engineering

  TÆKNILAUSNIR

  HYBRID TÆKNI

  Ótrúlega skilvirk. Mengar minna. Viðbragðsfljót. Án þess að það bitni á akstursupplifuninni. Hybrid tæknin okkar er stöðugt í fararbroddi.

 • 
 

 
  technology hub premium specification

  TÆKNILAUSNIR

  FULLKOMINN BÚNAÐUR

  Háþróaðar tæknilausnir eru ekki allt. Það þarf að nota þær á sem bestan hátt. Í öllum Lexus bílunum geturðu vænst þess að sjá nýjustu tækni samofna hágæðaefnum.