UPPGÖTVAÐU LEXUS

AFKÖST

Afköstin snúast ekki aðeins um hraðann. Þau snúast um hina fullkomnu tengingu við bílinn, veginn og skynfærin. Við hjá Lexus leggjum höfuðáherslu á að þú náir þessari tengingu.

HRÍFANDI HÖNNUN

Ástríðan gerir okkur mannleg. Hún fær okkur einnig til að smíða frábæra bíla. Þó að öll þróun hjá okkur byggi á hátæknilegri nálgun og sé drifin áfram af nýsköpun snúast hönnun, framleiðsla og prófanir bílanna okkar alltaf fyrst og fremst upplifun skynfæranna og ánægju. Hreyfir bíllinn við þér, í öllum merkingum þess orðs? Vekur hann hjá þér tilfinningaleg viðbrögð? Tölur og tæknilýsingar skipta vissulega máli en það sem skiptir Lexus mestu máli er tilfinning þín fyrir bílnum.

 •     lexus performance hub lc 500

  AFKÖST

  TVEGGJA DYRA LC SPORTBÍLL

  LC markar nýtt upphaf hjá Lexus og ökumönnum Lexus bíla. Hann er knúinn með háþróuðu fjölþrepa Hybrid kerfi sem skilar sportlegum akstri.

 •     2017 lexus discover performance overview f models

  AFKÖST

  F GERÐIR

  F gerðirnar okkar eru afkvæmi F hugmyndafræðinnar og bera áherslu okkar á ástríðu og afköst glöggt merki. Þegar þú sest undir stýrið er tilfinningin ólýsanleg.

 •     2017 lexus discover performance overview f sport

  AFKÖST

  F SPORT

  Taktu uppáhalds Lexus gerðina þína og gefðu henni sportlegra útlit. F SPORT bílunum okkar er umbreytt með hönnunaruppfærslum bæði að innan og utan, auk þess sem fjöðrunin er fínstillt með eftirtektarverðum áhrifum.