L-FINESSE
Undirstaða þessarar grundvallarreglu eru þrjú lykilgildi sem eru í senn innblástur og ráðandi þættir í öllum fagurfræðilegum ákvörðunum okkar.
Undirstaða þessarar grundvallarreglu eru þrjú lykilgildi sem eru í senn innblástur og ráðandi þættir í öllum fagurfræðilegum ákvörðunum okkar.
Snældulaga grillið er áberandi hönnunareinkenni hjá Lexus. Það gefur bílnum djarfan svip sem fer ekki framhjá neinum. Það hefur tekið smávægilegum breytingum í gegnum árin, en einkennandi svipurinn heldur sér í öllum bílum okkar.
L-laga ljósin falla vel að snældulaga grillinu og gefa bílnum sterkan svip. Á fram- og bakhlið hvers bíls kallast hönnunin á við heiti fyrirtækisins. Tæknibúnaður jafnt sem útlit framljósanna er í stöðugri framþróun.