UPPGÖTVAÐU LEXUS

HÖNNUN

Djörf. Öðruvísi. Stefnumótandi. Þú þekkir hönnunina okkar samstundis, því að hún hreyfir ávallt við þér og kveikir nýjar hugmyndir sem færa út öll mörk.

FRÁ DJÖRFUM HUGMYNDUM TIL EINKENNANDI HÖNNUNAR

Allt sem við sköpum má rekja til djarfrar hugmyndar. Við leitum innblásturs alls staðar – til þess að rækta með okkur róttækan hugsunarhátt og ferskan sköpunarkraft. Þetta ferli gerir útlit bílanna okkar svo sérstakt.

 • 
 

 
  design hub provocative perspectives

  HÖNNUN

  ÖGRANDI SJÓNARHORN

  Við hönnum til að ögra, af hugrekki og öryggi. Við látum hugsunarhátt fjöldans sem vind um eyru þjóta en könnum sífellt nýjar hugmyndir, nýjar niðurstöður og nýjar leiðir til að tjá okkur.

 • 
 

 
  design hub brave concepts

  HÖNNUN

  FRAMTÍÐARSÝN

  Hönnunarstefna okkar leiðir okkur langt inn í framtíðina. Hún er innblástur að brautryðjandi hugmyndabílum. Jafnvel einnig snekkjum, svifbrettum og geimskipum.

 • 
 

 
  design hub signature styling

  HÖNNUN

  EINKENNANDI ÚTLIT

  Framsækin fágun sameinar alla Lexus-línuna. Framsýni í hönnun og tækni, sett fram á stílhreinan hátt.

 • 
 

 
  Lexus Design awards hub text left

  HÖNNUN

  HÖNNUNARVIÐBURÐIR LEXUS

  Sköpunarkrafturinn getur breytt heiminum. Hönnunarverðlaun Lexus veita hugmyndum brautargengi með því að styðja við bakið á ungum hönnuðum sem geta mótað framtíðina á nýjan og spennandi hátt.

 • 
 

 
  2018 lexus design hero

  HÖNNUN

  HUGARFAR BRAUTRYÐJENDANNA

  Ný listgrein sköpuð á grundvelli ævafornra hefða.