UPPGÖTVAÐU LEXUS

HÖNNUN

Djörf. Öðruvísi. Stefnumótandi. Þú þekkir hönnunina okkar samstundis, því að hún hreyfir ávallt við þér og kveikir nýjar hugmyndir sem færa út öll mörk.

FRÁ DJÖRFUM HUGMYNDUM TIL EINKENNANDI HÖNNUNAR

Allt sem við sköpum má rekja til djarfrar hugmyndar. Við leitum innblásturs alls staðar – til þess að rækta með okkur róttækan hugsunarhátt og ferskan sköpunarkraft. Þetta ferli gerir útlit bílanna okkar svo sérstakt.