Það tekur 10.000 klukkustundir að verða sérfræðingur en það tekur 60.000 klukkustundir að verða Takumi meistari. Þessi einstaka heimildarmynd segir sögu fjögurra Takumi handverksmeistara, hvernig þeir hafa tileinkað sér lífstil án þess að stytta sér leið með endalausum endurtekningu,m með það að markmið að vera meistari. Auk þess sem farið er yfir spurninguna um það hvort og hvernig handverksmenn munu lifa af í heimi þar sem gervigreind þróast hratt.
ALDREI STYTTA SÉR LEIÐ
Það er bara ein aðferð til að skila framúrskarandi handverki og hún felst í gríðarlegri áherslu á smáatriði. Lexus kemur meira að segja göllum fyrir á bílum í framleiðsluferlinu til að prófa starfsfólkið og tryggja að það uppfylli kröfurnar líka. Ökumenn eru prófaðir áður en reynsluakstur fer fram og sérstakar kennslustofur hafa verið útbúnar þar sem Takumi-meistarar framtíðarinnar þjálfa skilningarvitin. Horfðu á myndskeiðin sem sýna þér af hverju engin önnur smíð jafnast á við Lexus.