LS STAÐALLINN
LS er tákn handverks, nákvæmni og einbeitni, hvert sem litið er. Hér fer bíll sem sameinar ótrúleg afköst, framsýnt hugvit og sígildan stíl, hannaður og smíðaður til að veita þér einstaka akstursupplifun sem á sér enga líka.
Fullkomnunar er leitað í jafnvel minnstu smáatriðum LS, sem er grunnurinn að sönnu handverki og framúrskarandi gæðum yfir alla Lexus-línuna.