concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

HVAÐ ER MÖGNUÐ SKÖPUN?

HJÁ LEXUS ERUM VIÐ STANSLAUST AÐ REYNA AÐ NÁ LENGRA, SETJA NÝJA STAÐLA OG SKILA AF OKKUR HINU FRÁBÆRA, EINSTAKA, ÓTRÚLEGA: VIÐ STEFNUM ALLTAF AÐ ÞVÍ MAGNAÐA.

Mögnuð verkfræði pöruð með nýjustu tækni skilar bíl sem er í takt við þarfir ökumanns; bíl sem býr yfir einstökum kraft og frammistöðu, samt ekki á kostnað umhverfisins. Mögnuð hönnun: bílar með töfrandi útliti. Magnað handverk: framleiðslugæðin í handverki og efnum þýðir að hver og einn Lexus er skilgreiningin á lúxus.

Mögnuð stökk í tækniþróun: við sköpuðum Lexus Hybrid Drive. Öllu skilað með framúrskarandi þjónustu; að eiga Lexus er jafn magnað og bíllinn sjálfur.

Hjá Lexus stoppum við ekki fyrr en eitthvað magnað hefur verið skapað.

LEXUS PROJECTS

RÖÐ METNAÐARFULLRA VERKEFNA SEM KANNA MARGBREYTILEIKA OG FEGURÐ HREYFINGAR – HEFST MEÐ FYRSTA VERKEFNINU OKKAR, „SKREF“. SKREF ER SAGAN AF EINNI STÓRBROTINNI VERU SEM HREYFIST Í GEGNUM BORG Í LEIT AÐ EINHVERJU SÉRSTÖKU.

MÖGNUÐ SKÖPUN: RX-BÍLLINN

HVER NÝR RX-BÍLL VERÐUR AÐ SANNA SIG Í RÖÐ ÓTRÚLEGRA PRÓFANA, ÞAR MEÐ TALIÐ AÐ MINNSTA KOSTI TVÆR MÍNÚTUR Í STORMKLEFA SEM LÍKIR EFTIR GRIMMD NÁTTÚRULEGS FELLIBYLS

Lexus setur hvern nýjan RX í gegnum ákafar prófanir, sem taka langt fram uppákomum í raunheimum sem ökutæki þarf að þola í lífi sínu á veginum. Áður en komið er í sýningarsalinn hefur hver gerð þegar verið könnuð vegna yfirborðsgalla í ljósagöngum, athuguð vegna fullkominnar mýktar af meistaratæknimanni sem þjálfaður er í að finna mismuninn á hliðum pappírsblaðs, látin sæta vind- og hagleftirlíkingu og 200 mm rigning á klukkustund verið látin dynja á henni í fellibylsklefa.

Það er ekkert smáræðisafrek að standast milli tvær og tíu mínútur í stormprófun Lexus án þess að dropi af vatni komist inn; vatnsmagnið inni í klefanum er um það bil tvöfald meðalregn sem skráð er í verulegum hvirfilbyl.

Í þessari stuttmynd fáum við nasasjón af lífi stormveiðimanna sem þrífast á að upplifa þessar öfgakenndu aðstæður í náttúrunni. Og í myndasafninu að neðan lýsir stormveiðimaður nokkrum af hrikalegustu veðrunum sem hann hefur upplifað og útskýrir hvaða tilfinning það er að upplifa slíkar aðstæður frá fyrstu hendi.

MÖGNUÐ SKÖPUN: GS

KRAFTMIKLIR AKSTURSEIGINLEIKAR LEXUS, NÝTT KERFI UPPSETT Í GS F SPORT, UMVEFUR GAGNINNSÆJA KRAFTA TIL AÐ SKAPA STÖÐUGAN EN SAMT SPENNANDI AKSTUR - MEÐ FORVITNILEGUM HLIÐSTÆÐUM Í HEIMI KÖFUNAR ÁN TÆKJA

Í stuttmyndinni að ofan, freediver talar Emma Farrell, sem einnig er höfundur One Breath, um að vinna but á náttúrulegri þörf líkamans til að anda, um leið og Doug Knox hjá Lexus-tímaritinu lýsir því hvernig svipaðir gagninnsæir kraftar hafa verið virkjaðir í hönnun kraftmikilla aksturseiginleika Lexus.

Þetta nýja kerfi, sem sett er í fyrsta sinn upp í nýja GS F SPORT, leiðir saman stjórntæki bílsins og hina ýmsu skynjara til að skapa spennandi og lipran akstur. Það er einnig heimsins fyrsta sameining kraftmikils aksturseiginleikakerfis og „hybrid“ driftækni.

Á meiri hraða beygja afturhjólin lítillega í sömu átt og framhjólin til að skerpa á stýringarsvörun bílsins. Á minni hraða stýra framhjólin í gagnstæða átt við afturhjólin. Enda þótt þetta virðist vera gagninnsætt, stuðlar það í raunveruleikanum að framúrskarandi stjórn og nákvæmni, styrkt af öryggi og stöðugleika.

Í meðfylgjandi myndasafni deilir höfundur apnea, Fred Buyle nokkrum hápunktum úr neðansjávarveröldinni sem hann hefur heimsótt í lífi sem hann hefur eytt í að reyna á þanmörk mannslíkamans, sem kafari án tækja og sjávarljósmyndari.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA