concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

FRAMÚRSTEFNULEG FEGURÐ

Lexus tveggja dyra hugmyndabíll framtíðarinnar

Hinn glæsilegi nýi LF-CC Full Hybrid tveggja dyra hugmyndabíll var frumsýndur á bílasýningunni í París 2012. Þessi fyrirferðarlitli fjögurra sæta sportbíll, sem sýnir djarfasta Lexus--snældugrillið' sem hingað til hefur sést, gefur merki um kvika þróun hönnunartungumáls okkar fyrir gerðir framtíðarinnar. Sportlegt snið tveggja dyra bílsins er aukið með 'uppsparks'-línu, með stuttri skögun að framan og aftan. Að framan kæla mótuð loftinntök hreyfil og hemla, um leið og 3-ljósdíóðukastara framljósahönnum inniheldur nýstárlega yfirborðsliggjandi varmasvelgi og áberandi örvarlöguð dagljós.

Kraftmikill stíll leggur áherslu á breiða stöðu og lágan þyngdarpunkt LF-CC-bílsins. Þessi hugmynd, sem búin er glænýrri 2,5-lítra Full Hybrid Lexus aflrás sem knýr afturhjólin, er hönnuð til að skila einstakri akstursupplifun og losun undir 100g CO2/km, sem er leiðandi í sínum flokki. Inni, í ökumannsmiðuðum, sportlegum stjórnklefa, stangast háþróuð tækni á við smáatriði í hárfínni hönnun leður- og málmhandverks. Öllum virkum akstursþáttum er þjappað saman í umhverfi ökumannssætisins og sameina þeir framúrskarandi vinnuvistfræði og háþróaða tækni HMI (Human Machine Interface (Notendaskil)).

LF CC cutout 960 001

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA