VERÐ OG TÆKNILÝSING

Veldu vél til að kynna þér verð og frekari upplýsingar og eiginileika.

 • UX 200

  2.0 litre Hybrid
  
 

 
  UX 200 Comfort

  UX 200 er knúinn áfram af 2.0 lítra túrbó bensín vél sem skilar allt að 238 hö og 6-skiptri sjálfskiptingu með afbragðs svörun.

  Hröðun 0-100 km/klst. 9.2
  • UX 200

   Comfort

   
 

 
  UX 200 Comfort
   • Hliðarspeglar, rafræn stilling, með hita
   • 17" álfelgur, silfraðar, með fimm breiðum örmum, 215/60 R17 hjólbarðar
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • Sjálfvirkt háljósakerfi
   • Sex hátalara Panasonic®-hljóðkerfi
   • Framsæti, með hita
   
 

 
  UX 200 Comfort
  • UX 200

   Luxury

   
 

 
  UX 200 Luxury
   • 18" álfelgur, vélunnin áferð, með fimm breiðum örmum, 225/50 R18 hjólbarðar
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • 13 hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljóðkerfi
   • Sjónlínuskjár
   • Framsæti, með hita
   
 

 
  UX 200 Luxury
 • UX 250h

  2.5 Litre Hybrid
  
 

 
  UX 250h Comfort

  UX 250h er knúinn áfram af sjálfhlaðandi Lexus Hybrid Drive sem sameinar krafta frá skilvirkri 2.5 lítra Atkinson Cycle bensín vel og afkastamiklum rafmagnsmótor.

  Hröðun 0-100 km/klst. 9.2
  • UX 250h

   Comfort

   
 

 
  UX 250h Comfort
   • Hliðarspeglar, rafræn stilling, með hita
   • 17" álfelgur, silfraðar, með fimm breiðum örmum, 215/60 R17 hjólbarðar
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • Sjálfvirkt háljósakerfi
   • Sex hátalara Panasonic®-hljóðkerfi
   • Framsæti, með hita
   
 

 
  UX 250h Comfort
 • UX 250h AWD

  2.5 Litre Hybrid
  
 

 
  UX 250h AWD Luxury

  Fjórhjóladrifinn UX 250h er knúinn áfram af sjálfhlaðandi Lexus Hybrid Drive sem sameinar krafta frá skilvirkri 2.5 lítra Atkinson Cycle bensín vél og afkastamiklum rafmagnsmótor.

  Hröðun 0-100 km/klst. 8.7

Next steps