NÝ SÝN

KYNNTU ÞÉR GLÆNÝJAN UX

Kynntu þér nýja gerð lúxussportjeppa sem er fullkomlega hannaður til að uppfylla þær kröfur sem fylgja annasömu borgarlífi. Ökumenn í innanbæjarakstri munu kunna að meta örugga stýringu og mikla lipurð þegar ferðast er um innanbæjar.


 

 
  2018 lexus ux design background 1920

UPPLIFÐU SNJALLA HÖNNUN

Hönnun hins nýja Lexus UX var tækifæri til að sameina fágun og snerpu.


 

 
  2018 lexus ux design background 1920

GLÆSILEGIR NÝIR LITIR


 

 
  2018 lexus ux interactive craftsmanship bg 1920

JAPANSKT HANDVERK

Sérhver Lexus-bíll er smíðaður með hefðbundinni tækni og mikilli áherslu á smáatriði, í samræmi við japanska gestrisni – „Omotenashi“. Hugsað er fyrir hverri þörf ökumannsins og hún uppfyllt.


 

 
  2018 lexus ux interactive craftsmanship bg 1920

 

 
  2018 lexus ux interactive engawa bg 1920

HIÐ YTRA MÆTIR ÞVÍ INNRA

Hönnun UX byggir á hinni japönsku nálgun „engawa“, þar sem ytri og innri mörk renna snurðulaust saman. Þú munt strax finna tengingu við þetta ríkulega búna, ökumannsmiðaða umhverfi sem er í senn opið og einstaklega öruggt.


 

 
  2018 lexus ux interactive engawa bg 1920
„VIÐ HÖFUM EYTT MÖRKUNUM Á MILLI YTRA BYRÐIS OG INNANRÝMIS OG SKAPAÐ SAMFELLU MILLI ÞEIRRA. ÞETTA MÁ SJÁ Í „ENGAWA“. Í HEFÐBUNDINNI JAPANSKRI BYGGINGARLIST: HEFÐBUNDINN GANGVEGUR ÚR VIÐI SEM TEYGIR SIG ÚT ÚR HÚSINU.“
KAKO SAN, YFIRVERKFRÆÐINGUR

 

 
  2018 lexus ux interactive technology bg 1920

MJÖG HUGMYNDARÍK TÆKNI

Fyrir okkur er tæknin ekkert án ímyndunarafls. Nýr Lexus UX er fullkomið dæmi um hvernig við notum þessa nálgun til að koma þér á óvart og veita þér nýja upplifun með háþróuðum búnaði og eiginleikum.


 

 
  2018 lexus ux interactive technology bg 1920

 

 
  2018 lexus ux interactive engineers bg 1920

VIÐ KYNNUM YFIRVERKFRÆÐING NÝJA LEXUS UX

Nýr Lexus UX var hannaður undir forystu og framtíðarsýn yfirverkfræðingsins Kako San. Markmið hennar var að búa til nýja tegund lúxussportjeppa, sem er öflugur og traustur en þó fallega hannaður og lipur.


 

 
  2018 lexus ux interactive engineers bg 1920
„FRÁ UPPHAFI VAR ÞAÐ ÆTLUN MÍN AÐ NÁLGAST HÖNNUN HINS NÝJA LEXUS UX AF SKYNSEMI OG STOLTI. MEÐ FRUMLEGRI HÖNNUN VILDI ÉG BÚA TIL BÍL SEM VÆRI ÓLÍKUR FYRRI LÚXUSSPORTJEPPUM. ÞAÐ VAR MÉR EINNIG MIKILVÆGT AÐ NÁ FRAM ÞEIRRI LIPURÐ OG AFKÖSTUM SEM FINNA MÁ Í HATCHBACK.“
KAKO SAN, YFIRVERKFRÆÐINGUR

Next steps