rx range hero

RX

LÍNAN

Nýi RX-bíllinn er einn flottasti Lexus-bíllinn sem hönnuðir okkar hafa skapað, með óviðjafnanlega fágun og munað sem staðalbúnað. Byltingarkenndi RX 450h-bíllinn er knúinn nýjustu gerð af Lexus Hybrid Drive og skilar 313 DIN hö. en losar þó einungis 120 g/km af koltvísýringi

* Miðað við Eco-útfærslu 18” álfelgum.

RX-LÍNAN

RX 450h

FULL HYBRID-AFKÖST SEM SKILA 313 DIN HÖ. AF FÁGUÐUM KRAFTI.

Eiginleikar í Executive-útfærslu

  • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
  • Lexus-margmiðlunarskjár – 8" litaskjár í miðju mælaborðinu sem stjórnað er með snúningsskífu
  • Rafknúin loftræsting, hægt að fá með nanoe®-tækni
  • Fíngert leðuráklæði á sætum
  • 20" álfelgur með 5 tvöföldum örmum – 235/55 R20 hjólbarðar

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN RX

GERÐU RX-BÍLINN
AÐ ÞÍNUM

MEÐ RX-HÖNNUNARVERKFÆRINU GETURÐU HANNAÐ RX-BÍL MEÐ HINA FULLKOMNU SAMSETNINGU AF LÚXUSEIGINLEIKUM OG KRAFTI. BÚÐU ÞIG UNDIR AÐ FALLA FYRIR HONUM.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA