NÝR RC

BEITTUR EN JAFNFAMT SILKIMJÚKUR

Nýr og endurbættur RC er beittur en á sama tíma silkimjúkur. Danski matreiðslumeistarinn Andreas Mølle var sá fyrsti til að reynsluaka bílnum og setti í kjölfarið saman einstakan rétt sem fangar andstæður í eiginleikum bílsins.

AKSTURUPPLIFUN

    2018 lexus new rc driving emotion
 • NÝR RC

  NÝ TEGUND AF GLÆSILEIKA

  Hönnunin á RC er innblásin af flaggskipi Lexus, LC bílnum. Nýtt útlit er á framhlið bílsins, framljósin og snældulagað grillið flæða vel saman og skapa kröftugt útlit. Svört klæðning utan um grill og glugga býðst fyrir F SPORT útfærsluna.

  Þrískipt LED lýsing ásamt L - löguðum aðalljósum ýta einnig undir beitt og kraflegt yfirbragð bílsins. Afturljósin eru endurbætt með áberandi L - laga lýsingu sem einkenna sportútfærslur Lexus.

 •     2018 lexus new rc driving emotion quote background
      2018 lexus new rc driving emotion quote foreground

  MATREIÐSLUMAÐURINN ANDREAS ÚTBJÓ EINSTAKAN RÉTT SEM ENDURSPEGLAR KRÖFTUGT ÚTLIT OG LÚXUS RC BÍLSINS. RÉTTURINN KEMUR Á ÓVART MEÐ SAMSETNINGUM AF ALLSKYNS BRAGÐTEGUNDUM EINS OG LÉTTSÖLTUÐU CANDY FLOSSI MEÐ SÍTRÓNUKEIM.

SKÖRP AKSTURUPPLIFUN

    2018 lexus new rc razor sharp
2018 lexus new rc quality abd space

NÝR RC

ENDURBÆTT MÝKT

Í lágri og sportlegri akstursstöðu finnurðu virkilega fyrir yfirborði vegarins og skynjar hvernig bíllinn bregst við minnstu hreyfingum stýrisins.

Smáatriði í hönnun eins og ný lögun á hliðarlistum við glugga og holur afturstuðari gera bílinn stöðugari í akstri og bæta loftaflfræði bílsins sem bætir stöðugleika í akstri í miklum vindi.

ENN BETRI GÆÐI

Innra byrði bílsins er hannað með það í huga að framkalla sem mesta aksturánægju, allt frá gæða efnum í klæðningu og innréttingum til úthugsaðra staðsetninga á stjórntækjum og stýribúnaði

    2018 lexus new rc quality abd space
 • Aluminium Naguri klæðningin í RC F SPORT útfærslunni var innblásin af mynstri sem finnst á hefðbundnu japönsku sverði. Í innra byrði bílsins er róandi lýsing sem baðar stjórnklefa bílsins þægilegu ljósi. Lýsing í klæðningu hurðarinnar aðlagast hverju sinni til að henta ökumanni sem best. Ný klukka sem má einnig finna í LC bílnum er staðsett í mælaborði og er einn af þeim eiginleikum sem má finna í sportútfærslum Lexus.

 •     2018 lexus new rc razor sharp quote background
      2018 lexus new rc razor sharp quote foreground 810x1080 v2

  BEITTUR EN JAFNFRAMT SILKIMJÚKUR ERU EINKENNISORÐ BÍLSINS OG ÞAU LÝSA MEÐAL ANNARS MISMUNANDI AKSTURSEIGINLEIKUM BÍLSINS, ALLT FRÁ SPORTLEGRI AKSTURSUPPLIFUN YFIR Í ÞÆGILEGA RÓLEGRI UPPLIFUN.

  Andreas Møller, matreiðslumeistari

RC REYNSLUAKSTUR Í PARÍS

Þessi viðburður fór fram mánuði fyrir heimsfrumsýningu á RC sportbílnum sem var á Bílasýningunni í París 2018. Møller var fengin til að útbúa rétt sem fangar eiginleika endurbætta RC bílsins. Møller er matreiðslumaður á veitingastaðnum Copenhague sem er staddur á Champs-Elysées í París og hlaut Michelin stjörnu fyrr á árinu.