VERÐ OG TÆKNILÝSING

Kynntu þér aukahluti og tilboðspakka sem í boði eru fyrir RC F. Þú getur lesið tæmandi tæknilýsingu, skoðað tilboð eða lagað RC F að þínum þörfum.

RC F

5.0 lítra V8 bensínvél

  

  
    RC F

5.0 lítra V8 vélin í RC F-bílnum getur skilað 477 DIN hö. Aflinu er skilað til afturhjólanna með hraðri átta þrepa SPDS sjálfskiptingu.

Hröðun 0-100 km/klst. 4.5
CO2 blandaður akstur (g/km) 251
Blandaður akstur (l/100km) 10.8
Hámarksafl (DIN hp@rpm) 477 @ 7100