VERÐ OG TÆKNILÝSING

Kynntu þér aukahluti og tilboðspakka sem í boði eru fyrir RC F. Þú getur lesið tæmandi tæknilýsingu, skoðað tilboð eða lagað RC F að þínum þörfum.

RC F

5.0 lítra V8 bensínvél
RC F

5.0 lítra V8 vélin í RC F-bílnum getur skilað 477 DIN hö. Aflinu er skilað til afturhjólanna með hraðri átta þrepa SPDS sjálfskiptingu.

Hröðun 0-100 km/klst. 4,5
CO2 blandaður akstur (g/km) 251
Blandaður akstur (l/100km) 10,8
Hámarksafl (DIN hp@rpm) 477 @ 7100
 • RC F

  RC F Carbon

  RC F Carbon
  • Díóðuljós (LED) í dagljósabúnaði
  • Hliðarspeglar (rafstilltir), upphitaðir og felldir sjálfkrafa að með minni
  • Skynjarar fyrir bakkaðstoð, framan og aftan
  • Afkastamiklir Brembo®-hemlar, að aftan
  • Afkastamiklir Brembo®-hemlar, að framan
  • Akstursstillingar – ECO / NORMAL / SPORT S / SPORT S+
  • EBS (Neyðarhemlunarmerki)
  • HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Hemlunaraðstoð (BAS)
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum (TPWS) með sjálfvirkri staðsetningu
  • AUX-tengi, samhæft við VTR og tvö USB-tengi
  • Mengunarvörn
  • Hljóðeinangrandi gler í framhurðum
  • Stuðningur við mjóbak sem hægt er að stilla rafrænt (ökumannssæti)
  • Afþreyingarkerfi í aftursætum
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Lexus Premium-leiðsögutæki með Lexus Connected Services
  • Áklæði á sætum að hluta úr anilínleðri
  • Sautján hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljómkerfi
  RC F Carbon
 • RC F

  RC F Luxury

  RC F Luxury
  • Díóðuljós (LED) í dagljósabúnaði
  • Skynjarar fyrir bakkaðstoð, framan og aftan
  • Afkastamiklir Brembo®-hemlar, að aftan
  • Afkastamiklir Brembo®-hemlar, að framan
  • Akstursstillingar – ECO / NORMAL / SPORT S / SPORT S+
  • EBS (Neyðarhemlunarmerki)
  • HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Hemlunaraðstoð (BAS)
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum (TPWS) með sjálfvirkri staðsetningu
  • AUX-tengi, samhæft við VTR og tvö USB-tengi
  • Mengunarvörn
  • Stuðningur við mjóbak sem hægt er að stilla rafrænt (ökumannssæti)
  • Hliðarspeglar (rafstilltir), upphitaðir og felldir sjálfkrafa að með minni og blindsvæðisskynjara
  • 19" álfelgur, 5 arma, 255/35 (að framan) og 275/35 (að aftan) R19 hjólbarðar
  • Blindsvæðisskynjari
  • LDA-akreinaskynjari
  • Umferðarskynjari að aftan
  • 10 hátalara hágæðahljómtæki
  • Afþreyingarkerfi í aftursætum
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Lexus Premium-leiðsögutæki með Lexus Connected Services
  • Áklæði á sætum að hluta úr anilínleðri
  • Rafknúin sóllúga úr gleri
  RC F Luxury
 • RC F

  RC F Carbon

  RC F Carbon
  • Díóðuljós (LED) í dagljósabúnaði
  • Hliðarspeglar (rafstilltir), upphitaðir og felldir sjálfkrafa að með minni
  • Skynjarar fyrir bakkaðstoð, framan og aftan
  • Afkastamiklir Brembo®-hemlar, að aftan
  • Afkastamiklir Brembo®-hemlar, að framan
  • Akstursstillingar – ECO / NORMAL / SPORT S / SPORT S+
  • EBS (Neyðarhemlunarmerki)
  • HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Hemlunaraðstoð (BAS)
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum (TPWS) með sjálfvirkri staðsetningu
  • AUX-tengi, samhæft við VTR og tvö USB-tengi
  • Mengunarvörn
  • Hljóðeinangrandi gler í framhurðum
  • Stuðningur við mjóbak sem hægt er að stilla rafrænt (ökumannssæti)
  • Afþreyingarkerfi í aftursætum
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Lexus Premium-leiðsögutæki með Lexus Connected Services
  • Áklæði á sætum að hluta úr anilínleðri
  • Sautján hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljómkerfi
  RC F Carbon

Next steps