VERÐ OG TÆKNILÝSING

Veldu gerð vélar til að sjá verð, tilboð og ítarlega tæknilýsingu.

 • LS 500h RWD

  3,5 lítra V6 hybrid
  Frá: 18.990.000 kr.
  
 

 
  LS 500h RWD Comfort

  Nýr Lexus LS 500h er útbúinn nýjustu kynslóð af Lexus Multi Stage Hybrid kerfinu sem setur ný viðmið um öflugan, lipran. hljóðlátan og sparneytinn akstur.

  Hröðun 0-100 km/klst. 5.4
  Blandaður akstur (l/100km) 6.2
  CO2 blandaður akstur (g/km) 142
  • LS 500h RWD

   Comfort

   
 

 
  LS 500h RWD Comfort
   Verð frá 18.990.000 kr.
   • Aðalljós, þreföld LED-ljós
   • Afturljósasamstæða, LED-ljós
   • Steyptar 19” álfelgur, vélunnin áferð, 245/50 R19 hjólbarðar
   • Árekstrarviðvörunarkerfi (PCS)
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • Lexus Safety System +
   • Stillanlegt háljósakerfi
   • Stöðugleikastýring (VSC)
   • Umferðarskiltaaðstoð
   • Umferðarskynjari að aftan með hemlun
   • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð, hliðar, hné / tjöld
   • Þjófavarnarkerfi – hreyfiskynjari / hallaskynjari / sírena
   • 12 hátalara Pioneer®-hljóðkerfi
   • 8" upplýsingaskjár í lit
   • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
   • Afísing á framrúðu
   • Áklæði, leður
   • Framsæti, rafræn 20 stefnu stilling með minni
   • Höfuðpúðar á framsætum, handvirk stilling
   • Innfellingar, viður
   • Leðurklætt þriggja arma stýri með hita og gírskiptirofum
   • Rafknúin sóllúga úr gleri
   • Rafstýrð hita- og loftstýring, tveggja svæða
   
 

 
  LS 500h RWD Comfort
   Verð frá 18.990.000 kr.
 • LS 500h AWD

  3.5-litre V6 full hybrid powertrain
  Frá: 21.290.000 kr.
  
 

 
  LS 500h AWD EXE

  Nýr Lexus LS 500h er útbúinn nýjustu kynslóð af Lexus Multi Stage Hybrid kerfinu sem setur ný viðmið um öflugan, lipran. hljóðlátan og sparneytinn akstur.

  Hröðun 0-100 km/klst. 5.5
  Blandaður akstur (l/100km) 7.1
  CO2 blandaður akstur (g/km) 162
  • LS 500h AWD

   EXE

   
 

 
  LS 500h AWD EXE
   Verð frá 21.290.000 kr.
   • Aðalljós, þreföld LED-ljós
   • Afturljósasamstæða, LED-ljós
   • Steyptar 20" álfelgur, fjölarma, 245/45 R20 hjólbarðar
   • Árekstrarviðvörunarkerfi (PCS)
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • Lexus Safety System +
   • Stillanlegt háljósakerfi
   • Stöðugleikastýring (VSC)
   • Umferðarskiltaaðstoð
   • Umferðarskynjari að aftan með hemlun
   • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð, hliðar, hné / tjöld / hné í aftursæti
   • Þjófavarnarkerfi – hreyfiskynjari / hallaskynjari / sírena
   • 12 hátalara Pioneer®-hljóðkerfi
   • 8" upplýsingaskjár í lit
   • Yfirlitsmynd af umhverfi bílsins á skjánum með viðvörun fyrir gangandi vegfarendur
   • Afísing á framrúðu
   • Aftursæti, rafræn 18 stefnu stilling
   • Áklæði, hálf-analínleður
   • Framsæti, rafræn 28 stefnu stilling með minni
   • Hiti í aftursætum
   • Hiti í framsætum
   • Innfellingar, viður
   • Leður- og viðarklætt þriggja arma stýri með hita og gírskiptirofum
   • Loftræsting í aftursætum
   • Rafknúin sóllúga úr gleri
   • Rafstýrð hita- og loftstýring, fjögurra svæða
   • Útfærslupakki – Luxury
   
 

 
  LS 500h AWD EXE
   Verð frá 21.290.000 kr.
  • LS 500h AWD

   F-Sport

   
 

 
  LS 500h AWD F-Sport
   Verð frá 22.090.000 kr.
   • Aðalljós, þreföld LED-ljós
   • Afturljósasamstæða, LED-ljós
   • Snældulaga grill með L-netmynstri
   • Steyptar 20" álfelgur, F SPORT-hönnun, 245/45 (að framan) og 275/40 (að aftan) R20 hjólbarðar
   • Árekstrarviðvörunarkerfi (PCS)
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • Lexus Safety System +
   • Sjálfvirkt háljósakerfi
   • Stöðugleikastýring (VSC)
   • Umferðarskiltaaðstoð
   • Umferðarskynjari að aftan með hemlun
   • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð, hliðar, hné / tjöld
   • Þjófavarnarkerfi – hreyfiskynjari / hallaskynjari / sírena
   • 23 hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljóðkerfi
   • 8" upplýsingaskjár í lit
   • Yfirlitsmynd af umhverfi bílsins á skjánum með viðvörun fyrir gangandi vegfarendur
   • Afísing á framrúðu
   • Áklæði, F SPORT-leður
   • Framsæti, rafræn 28 stefnu stilling með minni
   • Hiti í aftursætum
   • Hiti í framsætum
   • Höfuðpúðar á framsætum, rafstýrðir
   • Rafknúin sóllúga úr gleri
   • Rafstýrð hita- og loftstýring, tveggja svæða
   • Þriggja arma stýri klætt götuðu leðri með hita og gírskiptirofum
   • Útfærslupakki – F SPORT
   • Vélunnin álsportfótstig
   
 

 
  LS 500h AWD F-Sport
   Verð frá 22.090.000 kr.
  • LS 500h AWD

   Luxury

   
 

 
  LS 500h AWD Luxury
   Verð frá 26.590.000 kr.
   • Aðalljós, þreföld LED-ljós
   • Afturljósasamstæða, LED-ljós
   • Þrykktar 20" álfelgur, blaðlaga armar, 245/45 R20 hjólbarðar
   • Árekstrarviðvörunarkerfi (PCS)
   • Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
   • Lexus Safety System +
   • Sjálfvirkt háljósakerfi
   • Stöðugleikastýring (VSC)
   • Umferðarskiltaaðstoð
   • Umferðarskynjari að aftan með hemlun
   • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð, hliðar, hné / tjöld / hné í aftursæti
   • Þjófavarnarkerfi – hreyfiskynjari / hallaskynjari / sírena
   • 23 hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljóðkerfi
   • 8" upplýsingaskjár í lit
   • Afþreyingarkerfi í aftursætum
   • Tvö heyrnartólatengi og HDMI-tengi
   • Yfirlitsmynd af umhverfi bílsins á skjánum með viðvörun fyrir gangandi vegfarendur
   • Afísing á framrúðu
   • Aftursæti með nuddeiginleika
   • Aftursæti, rafræn 18 stefnu stilling (ökumannsmegin)
   • Áklæði, hálf-analínleður
   • Framsæti, rafræn 28 stefnu stilling með minni
   • Hægindasæti að aftan, rafræn 22 stefnu stilling (farþegamegin)
   • Hiti í aftursætum
   • Hiti í framsætum
   • Innfellingar, Art-viður
   • Leður- og viðarklætt þriggja arma stýri með hita og gírskiptirofum
   • Loftræsting í aftursætum
   • Rafknúin sóllúga úr gleri
   • Rafstýrð hita- og loftstýring, fjögurra svæða
   • Útfærslupakki – Executive
   
 

 
  LS 500h AWD Luxury
   Verð frá 26.590.000 kr.