concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

bg hero

LC

LEXUS

HANNAÐUR FYRIR NÝJA TÍMA

LC MARKAR UPPHAFIÐ Á NÝJU TÍMABILI FYRIR LEXUS. FRAMLAG OKKAR BESTU VERKFRÆÐINGA OG HÖNNUÐA SAMEINAST Í ÞESSARI LÚXUS FLAGSHIP COUPE ÚTFÆRSLU SEM SETUR NÝ VIÐMIÐ HVAÐ VARÐAR HÖNNUN, FRAMMISTÖÐU OG GÆÐI.

SPENNANDI AKSTUR

LC ER BYGGÐUR Á GRUNNI NÝRRAR SAMSETNINGAR AFTURHJÓLADRIFS OG ER HANNAÐUR TIL AÐ TRYGGJA FRÁBÆRA STJÓRN, SEM SKILAR SÉR Í FRAMÚRSKARANDI AKSTURSUPPLIFUN.

FRAMSÆKIN HÖNNUN

LC-BÍLLINN ER EINSTAKT AFREK OG SÆKIR INNBLÁSTUR SINN TIL LF-LC VERÐLAUNAHUGMYNDABÍLSINS SEM FYRST KOM FRAM Á SJÓNARSVIÐIÐ ÁRIÐ 2012. HÉR HAFA VERKFRÆÐINGAR OG HÖNNUÐIR LEXUS BROTIÐ UPP ALLAR HEFÐIR Í BÍLAIÐNAÐINUM OG UNNIÐ ÞROTLAUST AÐ ÞVÍ AÐ BREYTA LC-BÍLNUM ÚR ÓTRÚLEGRI HUGMYND Í MAGNAÐAN VERULEIKA.

TAKUMI-GÆÐASMÍÐI

LÍKT OG HEIMSFRÆGI LFA-OFURBÍLLINN ER LC SMÍÐAÐUR AF TAKUMI-HANDVERKSMEISTURUM. ÞEIR BÚA YFIR MEIRA EN 20 ÁRA REYNSLU, SEM ÞÝÐIR AÐ ÞEIR GETA GREINT MINNSTU MISFELLUR Á HANDBRAGÐINU.

TÆKNILÝSING LC

LC 500h

Upplifðu fyrstu Multi Stage Hybrid-skiptinguna í heiminum með
LC 500h – sem setur ný viðmið fyrir hybrid-afköst. Kraftur, viðbragð og skilvirkni þar sem hvergi er slegið af kröfunum.

3,5 l V6-bensínvél
Fyrsta tíu gíra Multi Stage Hybrid-skiptingin í heiminum
Kraftmikill rafmótor með litíum-jóna-rafhlöðupakka
0–100 km/klst. á minna en 5,0 sekúndum

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA