VERÐ OG TÆKNILÝSING

Skoðaðu verð, tilboð og ítarlega tæknilýsingu hér að neðan.

IS 300h

2.5 lítra Hybrid

 

 
  IS 300h ECO

IS 300h hefur 2.5 lítra vél ásamt afkastamiklum rafmótor sem skilar kröftugum akstri og 223 DIN hö.

Hröðun 0-100 km/klst. 8.3
Blandaður akstur (l/100km) 4.6
CO2 blandaður akstur (g/km) 104
 • IS 300h

  ECO

  
 

 
  IS 300h Eco
  • Afturljósasamstæða, LED-ljós
  • Hliðarspeglar, rafstýrðir og upphitaðir
  • Skyggt, hitaeinangrandi gler með vörn gegn útfjólubláu ljósi (UV)
  • 16" álfelgur með fimm breiðum örmum, 205/55 R16 hjólbarðar
  • Spólvörn
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjald í fullri lengd
  • Sjón- og hljóðmerki fyrir öryggisbelti í framsætum
  • Þjófavarnarkerfi með öryggisflautu
  • 4,2" fjölnota upplýsingaskjár í lit
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Bluetooth®-tenging fyrir farsíma og spilara
  • Sex hátalara Pioneer®-hljóðkerfi
  • Stjórntæki í stýri fyrir hljóð/skjá/síma/tal
  • 12 V innstunga
  • Hiti í framsætum
  • Lyklalaus opnun
  • Tau-/Tahara-áklæði
  
 

 
  IS 300h Eco
 • IS 300h

  EXE

  
 

 
  IS 300h EXE
  • Afturljósasamstæða, LED-ljós
  • Hliðarspeglar, rafstýrðir og upphitaðir
  • Skyggt, hitaeinangrandi gler með vörn gegn útfjólubláu ljósi (UV)
  • 17" álfelgur með fimm tvöföldum örmum, 225/45 R17 hjólbarðar
  • Spólvörn
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjald í fullri lengd
  • Sjón- og hljóðmerki fyrir öryggisbelti í framsætum
  • Þjófavarnarkerfi með öryggisflautu
  • 4,2" fjölnota upplýsingaskjár í lit
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Bluetooth®-tenging fyrir farsíma og spilara
  • Stjórntæki í stýri fyrir hljóð/skjá/síma/tal
  • 12 V innstunga
  • Hiti í framsætum
  • Leðuráklæði
  • Lyklalaus opnun
  • Rafstýrður stuðningur við mjóbak í framsæti, stillanlegur í tvær áttir
  
 

 
  IS 300h EXE
 • IS 300h

  Sport

  
 

 
  IS 300h Sport
  • Afturljósasamstæða, LED-ljós
  • Hliðarspeglar, rafstýrðir og upphitaðir
  • Skyggt, hitaeinangrandi gler með vörn gegn útfjólubláu ljósi (UV)
  • Sport-útlitspakki
  • Svart snældulaga grill
  • 18" álfelgur, svartar með fimm meðalstórum örmum, 225/40 (að framan) og 255/35 (að aftan)
  • Spólvörn
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjald í fullri lengd
  • Sjón- og hljóðmerki fyrir öryggisbelti í framsætum
  • Þjófavarnarkerfi með öryggisflautu
  • 4,2" fjölnota upplýsingaskjár í lit
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Bluetooth®-tenging fyrir farsíma og spilara
  • Stjórntæki í stýri fyrir hljóð/skjá/síma/tal
  • 12 V innstunga
  • Lyklalaus opnun
  • Rafknúin sóllúga úr gleri
  • Tau-/Tahara-áklæði
  
 

 
  IS 300h Sport
 • IS 300h

  F sport

  
 

 
  IS 300h F sport
  • Afturljósasamstæða, LED-ljós
  • F SPORT-merki á aurbrettum að framan
  • Hliðarspeglar, rafstýrðir og upphitaðir með glýjuvörn
  • Skyggt, hitaeinangrandi gler með vörn gegn útfjólubláu ljósi (UV)
  • Snældulaga F-grill
  • 18" álfelgur, F SPORT-hönnun, 225/40 (að framan) og 255/35 (að aftan) R18 hjólbarðar
  • Spólvörn
  • Sportfjöðrun
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjald í fullri lengd
  • Sjón- og hljóðmerki fyrir öryggisbelti í framsætum
  • Þjófavarnarkerfi með öryggisflautu
  • 10 hátalara Pioneer®-hljóðkerfi
  • 10,3" margmiðlunarskjár með Lexus Premium-leiðsögukerfi
  • 4,2" fjölnota upplýsingaskjár í lit
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Bluetooth®-tenging fyrir farsíma og spilara
  • Breytilegur F SPORT-mælir
  • DVD-spilari í mælaborði
  • Fjarstýring fyrir margmiðlunarskjá
  • Loftnet, uggalagað
  • Stjórntæki í stýri fyrir hljóð/skjá/síma/tal
  • 12 V innstunga
  • Framsæti, F SPORT-útfærsla
  • Framsæti, rafræn stilling með minni
  • Gatað leðuráklæði á gírstangarhnúð
  • Götuð álfótstig
  • Hiti og loftræsting í framsætum
  • Innbyggðir hnjápúðar með saumum fyrir miðstokk að framan
  • Leðuráklæði
  • Lyklalaus opnun
  • Rafknúin sóllúga úr gleri
  • Rafstýrður stuðningur við mjóbak í framsæti, stillanlegur í tvær áttir
  • Sílsahlífar úr áli með LEXUS-áletrun, framhurðir
  • Upphitað, þriggja arma stýri með götuðu leðuráklæði og gírskiptirofum
  
 

 
  IS 300h F sport

Next steps