IS

IS sameinar ótrúlega flott útlit, háþróaða tækni og óviðjafnanleg þægindi. Þessi einstaki sportbíll er kraftmikill að sjá og með langa aflíðandi þaklínu. Hann er hannaður til að skila áreynslulausum akstri sem fær hjartað til að slá hraðar. Með fjölbreyttu úrvali véla, ýmist bensín- eða Hybridvéla, geturðu sniðið þinn IS nákvæmlega eftir þínum þörfum.

Tæknilýsing
Stærðir
Hybrid vélin
8.3
Hröðun 0-100 km/klst.
4.6
Blandaður akstur (l/100km)
104
CO2 blandaður akstur (g/km)
200
Hámarkshraði (km/klst)
IS Side Dimensions

Lengd (mm) 4680

Hæð (mm) 1430

Breidd (mm) 1810

IS Front Dimensions

ÓKEYPIS HYBRID EFTIRLIT

Ókeypis Hybrid eftirlit með rafmagnsmótorum og rafal með hverri þjónustuskoðun.

ÞARFT EKKI AÐ STINGA Í SAMBAND

Það þarf ekki að stinga í samband til að hlaða batteríin, Lexus IS sér um það sjálfur með sjálfhlaðandi Hybrid tækni.

ENGINN ÚTBLÁSTUR

Enginn útblástur þegar ekið er á rafmagninu einu og sér.

IS 300h 0f27293a-cbbb-454a-a2fe-0adfd9c7c158

Dragðu til að snúa bílnum

Veldu útfærslu ECO EXE Sport F sport
200
Hámarkshraði (km/klst)
8.3
Hröðun 0-100 km/klst.
104
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.6
Blandaður akstur (l/100km)

Kynntu þér IS

Nýr IS er smíðaður í margverðlaunaðri Tahara verksmiðju okkar í Japan undir vökulu auga Takumi handverksmeistara. Bílinn er ekki bara gullfallegur heldur er frammistaðan engu öðru lík. Á ytra byrðinu eru það LED ljósin og djarfleg hönnun snældulaga grillsins sem einkennir bílinn og fangar augað. Að innanverðu er bíllinn búinn 10,3 tommu skjá, gullfallegum leðursætum með saumum og laserskornum viðarinnfellingum.

  • KYNNTU ÞÉR IS

    Gerðin hér að ofan er ekki einkennandi fyrir línuna í heild.

AÐRAR GERÐIR Í ÚRVALI OKKAR